Leikmannakynning – Tinna Björk Birgisdóttir

Nafn: Tinna Björk Birgisdóttir Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Af sumum tintin, annars bara Tinna. Staða á vellinum: Varnarmaður. Fyrri lið: Uppalin í Breiðablik. Besti samherjinn? Verð að gefa […]
Leikmannakynning – Valdís María Einarsdóttir

Nafn: Valdís María Einarsdóttir Aldur: 28 Hjúskaparstaða: í sambúð Gælunafn: MamaFram Staða á vellinum: bakvörður utan vallar: liðstjóri Fyrri lið: BÍ/Bolungarvík! Keflavík og FC Drulluflottar Besti samherjinn? Áslaug goalí, þó […]
Leikmannakynning – Fjóla Sigurðardóttir

Nafn: Fjóla Sigurðardóttir Aldur: 17 ára Hjúskaparstaða: Í sambandi Gælunafn: Afi minn kallaði mig alltaf Fjólínu þegar ég var yngri. Staða á vellinum: Kantur, stundum frammi. Fyrri lið: Uppalinn Þróttari, […]
Leikmannakynning – Sigríður Katrín Stefánsdóttir

Nafn: Sigríður Katrín Stefánsdóttir Aldur: 21 árs Hjúskaparstaða: Einhleyp. Því miður strákar, ég bý í Barcelona. Gælunafn: Sigga. Svo festist reyndar Siggi við mig eftir að þjálfarinn skrifaði það uppá […]
Leikmannakynning – Thelma Björk Theodórsdóttir

Nafn: Thelma Björk Theodórsdóttir Aldur: 22 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Hef verið kölluð Temmi, Tjútt og Thelma teaser en mér annars finnst mér Thelma bara rosa fínt. Staða á vellinum: […]
Leikmannakynning – Íris Björk Róberts

Nafn: Íris Björk Róberts Aldur: 20+ Hjúskaparstaða: Er á föstu, með íbúð og eina hvíta girðingu. Gælunafn: Hef lengi verið kölluð krakkinn og Íris Skywalker, er nú vonandi vaxin upp […]
Leikmannakynning – Eva Rut Eiríksdóttir

Nafn: Eva Rut Eiríksdóttir Aldur: Ný skriðin í 22 Hjúskaparstaða: All alone. Gælunafn: Ég kýs að kalla mig skviis eða eve online. Staða á vellinum: Bakvörður. Fyrri lið: Leiknir Reykjavík og […]
Leikmannakynning – Jóhannes Karl Guðjónsson

Nafn:Jóhannes Karl Guðjónsson Aldur:33 Starf/nám: Húsfaðir og fótboltamaður. Hjúskaparstaða: Giftur og á fjögur börn. Uppeldisfélag: ÍA. Einnig leikið með: KA, RKC GENK, MVV, KRC WALLWIJK, REAL BETIS, ASTON VILLA, WOLVES, […]
Leikmannakynning – Kristjana Arnarsdóttir

Nafn: Kristjana Arnarsdóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Stjana, Krilla, K-Dawg og Jane eru öll algeng. Staða á vellinum: Stend vaktina í vörninni. Fyrri lið: Er uppalinn Bliki og […]
Leikmannakynning – Hulda Mýrdal

Nafn: Hulda Mýrdal Aldur: 25 Hjúskaparstaða: Pikkfast Gælunafn: Nei minna Staða á vellinum: Holan Fyrri lið: KR frá 1994-2009 Besti samherjinn? Fyrst datt mér í hug allt liðið eins og […]