fbpx

Út í veður og vind

Góðu fréttir vikunnar voru þær að fréttaritara Framsíðunnar gafst fágætt færi til að heimsækja suðræna eyju. Vondu fréttir vikunnar voru þær að eyjan var Heimaey. Og það var rok. Á […]

Lagt af stað í leiðangur

„Hvernig er það Stefán, hafa Framarar orðið bikarmeistarar?“ – spurði hrekklaus Hafnfirðingur í Bar-8unni þegar fjörutíu mínútur voru til leiks hjá Fram og FH í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fréttaritarinn var […]

Jahérna!

„Hvernig í fjáranum á ég eiginlega að ná að spinna þetta vel?“ – hugsaði fréttaritari Framsíðunnar, nýskriðinn á sextugsaldur, í leikhléi á Lambhagavelli í Dal draumanna. Staðan var 0:2 fyrir […]

Loksins, Loksins fótbolti

Nú er liðið alltof langt síðan við spiluðum okkar síðasta leik í neðrihluta deildinni þann 26. október 2024 á móti KA, leikur sem enginn man eftir nema helst fyrir þær […]

Simon Tibbling semur við Fram!

Knattspyrnudeild Fram tilkynnir með mikilli ánægju að Simon Tibbling hefur gengið til liðs við félagið. Simon hefur spilað með stórum klúbbum erlendis og má þar á meðal nefna Djurgarden, Brondby […]

Jakob Byström gengur til liðs við FRAM!

Það gleður okkur mikið að kynna komu Jakob Byström til félagsins.  Jakob er ungur og efnilegur sóknarmaður sem kemur til okkar frá Svíþjóð. Seint á síðasta ári var hann á […]

Markús Páll til Triestina!

Risafréttir á gluggadegi! Markús Páll Ellertsson hefur verið seldur til Ítalíu, þar gengur hann til liðs við Triestina Calcio í Serie C. Mikill söknuður verður af Markúsi sem er Framari […]

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!