Fram semur við fjóra leikmenn

Penninn fór heldur betur á loft hjá okkur í gær.  Gengið var frá framlengingu á samningi við Hlyn Atla, Jökul Stein og Kyle ásamt því að ganga frá nýjum samningi […]

Kveðja til Framara að loknu tímabili 2020

Kæru Framarar Við leikmenn, þjálfarar, starfsmenn, sjálfboðaliðar og aðrir sem stöndum að meistaraflokki karla í knattspyrnu deilum með ykkur vonbrigðum á hvernig tímabilið endaði og að hafa ekki fengið tækifæri […]

Og þá voru eftir tveir…

Um árabil var það fastur liður þegar líða tók að leikslokum í heimaleikjum Knattspyrnufélagsins Fram að Siggi Svavars heitinn hóf upp raust sína í hátalarakerfi Laugardalsvallar og tilkynnti um valið […]

Rúgbrauð

 „Ertu franskbrauð eða rúgbrauð?“ – var vinsæl spurning til krakka hér fyrr á árum, oftar en ekki fylgdu henni einhver glímutök eða bóndabeygjur. Á Íslandi voru almennt framleiddar þrjár tegundir […]

Sigur vísindanna

Regnhlífar eru fáránlegur smáborgaralegur búnaður sem sumir Íslendingar hafa af fordild reynt að innleiða hér á landi, þrátt fyrir að öll veðurfræðileg rök mæli gegn slíku. Þau okkar sem muna […]

Örsmá Fíat-lús

Lengi vel fannst Íslendingum bara tvennt fyndið í heiminum. Annars vegar þegar einhver hermdi eftir Halldóri Laxness en hins vegar gamansöngvar Ómars Ragnarssonar sem voru hver öðrum smellnari. Í kvæðinu […]

Angistin

Árið 1983 varð Trausti Jónsson veðurfræðingur að hálfgerðri rokkstjörnu á Íslandi. Hann fékk á skömmum tíma á sig orð fyrir að vera einhver fyndnasti maður landsins og kallað var eftir […]

Lognið

Internetið er skemmtilegt fyrirbæri sem gæti jafnvel innan tíðar leyst Textavarpið af hólmi sem öflugasta þekkingaruppspretta okkar mannanna. Á internetinu – eða lýðnetinu eins og réttara mun vera að kalla […]