Unnar kjötvörur

Mannkynið hefur sent geimför út fyrir ystu mörk sólkerfis okkar, klofið atómið og klónað spendýr. Engu að síður hefur okkur ekki enn tekist að búa til hárrétta klukku í mælaborði […]

Fjötraður í eigin huga

Einhver minnisstæðasti bókardómur sem birst hefur í Tímariti Máls og menningar var eftir Trausta Jónsson veðurfræðing um Rokksögu Íslands eftir Gest Guðmundsson. Óhætt er að segja að Trausti – sem […]

Skipið siglir…

Ein af hinum óskiljanlegu þversögnum fótboltans er að hann er einskis virði nema keppt sé um bikar. Tíu marka leikur með stærstu stjörnum samtímans bliknar við hliðina á markalausu jafntefli […]

Stefán Þór Hannesson til liðs við Fram.

Markmaðurinn Stefán Þór Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Stefán er 25 ára og kemur til liðs við Fram frá Hamar í Hveragerði þar sem hann hefur […]

FRAM semur við þrjá uppalda leikmenn

Í gær var gengið fá samningi til tveggja ára við þrjá efnilega uppalda leikmenn. Þetta eru þeir Birgir Bent Þorvaldsson, Halldór Bjarki Brynjarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, allir fæddir 2001. […]

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U17

KSÍ hefur valið hóp drengja sem kemur saman til æfinga dagana 1.-3. feb. Um er að ræða úrtaksæfingar fyrir  landslið Íslands U17 karla. Við Framarar erum stoltir af því að […]