Víðir Freyr Ívarsson á láni í Hött/Huginn!

Víðir Freyr Ívarsson á láni í Hött/Huginn! Sóknarmaðurinn stóri og stæðilegi Víðir Freyr mun eyða sumrinu fyrir austan á Egilsstöðum þar sem hann mun spila fyrir Hött/Huginn á láni. Víðir […]

Miðflokkspeysan

„Manstu eftir því að við höfum unnið í fyrstu umferð?“ – spurði Þorbjörn Atli Sveinsson Fréttaritara Framsíðunnar í fínumannaboðinu í salatkörfunni í Dal draumanna. „Ég man bara eftir tapleikjum í […]

Breki og Þengill framlengja við Fram

Gleðititíðindi úr dal draumanna korter í mót, því tveir af okkar allra efnilegustu uppöldu leikmönnum hafa skuldbundið sig félaginu næstu 3 ár! Breki Baldursson og Þengill Orrason sem sprungu báðir […]

FRAMarar í æfingaferð á Spáni

Meistaraflokkar Fram eru saman í æfingaferð á Salou á Spáni.Fyrsti dagur á svæðinu gekk vel. Rúmlega 20° hiti og sól og almennt frábær stemning í hópnum.Nokkrir klikkuðu á sólarvörninni. Óskar […]

FRAM U Deildarmeistari í Grill 66 deild karla 2024.

Ungmennalið Fram í handbolta karla varð í kvöld Deildarmeistari (Íslandsmeistari) 2024 í Grill 66 deild karla.  Þetta er í fyrsta sinn sem karla lið Fram verður deildarmeistari í Grill 66 […]

Fjórir frá Fram í æfingahóp Íslands U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingar í Miðgarði dagana 12.- 14. febrúar n.k. Fram á fjóra fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Það eru […]

Þorri Stefán gengur til liðs við Fram

Knattspyrnudeild Fram kynnir með miklu stolti og gleði að Þorri Stefán er mættur aftur í blátt. Ekki er blái liturinn honum ókunnugur þar sem hann er uppalinn Framari og fáum […]

Markús Páll skrifar undir samning við Fram

Með mikilli gleði kynnum við til stuðningsmanna að Markús Páll Ellertsson hefur skrifað undir samning út árið 2025 við knattspyrnudeild FRAM. Markús er uppalinn Framari fæddur árið 2006 og er […]

Viktor Bjarki Daðason til FCK

Knattpyrnudeild Fram og danska félagið FCK hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Viktors Bjarka Daðasonar.  Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs […]