Kennie Chopart er Framari

Daninn Kennie Knak Chopart kemur til okkar í Úlfarsárdalinn og semur til eins árs. Kennie hefur spilað lengi á Íslandi og við mjög góðan orðstír. Ásamt því að hafa spilað […]

Orri Sigurjónsson framlengir við Fram!

Orri hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Orri kom til til félagsins fyrir síðasta tímabil og spilaði 17 leiki í sumar og skoraði 3 mörk. Það er mjög […]

Víðir Freyr Ívarsson hefur samið við Fram

Víðir Freyr Ívarsson hefur samið við Fram og kemur hann til okkar frá HK. Víðir er 19 ára sóknarsinnaður leikmaður og spilaði síðastliðið sumar á láni hjá Hetti/Huginn þar sem […]

Kyle Mclagan kemur aftur heim!

Góðu fréttirnar halda áfram að rúlla inn í Úlfarsárdalinn!  Kyle McLagan er kominn aftur heim í bláu treyjuna, en hann þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum. Kyle spilaði stórt hlutverk […]

Breki Baldursson valinn í landslið Íslands U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir leiki í undanriðli EM U19 karla í Frakklandi dagana 13. – 22. nóvember. Breki Baldursson er fulltrúi Fram í hópnum […]