Rútuferð á Keflavík – FRAM, skráning í gangi

Kæru Framarar Á sunnudaginn kl 19:15 spilar FRAM mikilvægan leik við Keflavík á útivelli. Áhugi hefur verið meðal stuðningsmanna á að fjölmenna á leikinn. Rútuferð verður því í boði fyrir […]

Almarr hjá Fram út 2023!

Knattspyrnudeild Fram fagnar því að hafa samið við Almarr Ormarsson til tveggja ára. Almarr þekkir vel til félagsins enda með 36 skoruð mörk í yfir 130 leikjum fyrir Fram í […]

Veislan

Í Íslendingasögunum nennti enginn að blása til veislu fyrir minna en viku eða tíu daga. Veisluhöld stóðu uns hver deigur dropi var drukkinn eða veislugestir búnir að brenna ofan af […]

Guðmundur með fyrstu þrennuna í Úlfarsárdal

1.722 áhorfendur voru mættir á nýjan glæsilegan knattspyrnuvöll Fram í Úlfarsárdal, mánudaginn 20. júní 2022. Mikil stemning var á vellinum, þegar Fram og ÍBV gerðu jafntefli, 3:3.  Guðmundur Magnússon, sem […]

Bongó

Besta dægurlag sem samið um menn sem bera nafnið Stefán er vafalítið „Þegar Stebbi fór á sjóinn“. Ljóslifandi myndin af spjátrungslegum landkrabbanum sem stendur út við lunningu á svörtum lakkskónum, […]

Sigfús Árni Guðmundsson semur við FRAM til 2024.

Sigfús Árni Guðmundsson hefur skrifað undir samning við uppeldisfélagið til ársins 2024. Við hlökkum til að fylgjast enn frekar með uppgangi Sigfúsar í bláu treyjunni á komandi tímabilum. Knattspyrnudeild FRAM

Með höfuðið hátt

Það er lífseig goðsögn að endurreisnarmálarinn Michelangelo hafi hannað hina víðfrægu búninga einkalífvarðar páfans í Róm. Hið rétta mun vera að Jules Repond, svissneskur yfirmaður í varðliðinu, hafi útbúið þá […]

Tvíkvænismaður

Maímánuður 1983 var örlagaríkur í lífi ungs pilts í Vesturbæ Reykjavíkur. Með fjögurra daga millibili tók hann tvær ákvarðanir sem áttu eftir að móta líf hans meira en flest annað. […]