Bannað að verjast!

Er hægt að hugsa sér stórkostlegri uppskrift að degi en þetta: glampandi sól og blíða, smekkfullur völlur í Dal draumanna af áhorfendum sem mættu löngu fyrir leik til að snúa […]

VÍRUS Í VESTMANNAEYJUM

Konunni minni leist mjög vel á þá sjálfsprottnu hugmynd mína að bjóða henni í rómantíska helgarferð til Vestmannaeyja um nýliðna helgi. Þetta kom henni skemmtilega á óvart því það er […]

Tiago Fernandes framlengir til 2024

Tiago Fernandes hefur endurnýjað samning sinn við Fram til 2024. Portúgalinn hefur átt frábært tímabil í bláu treyjunni og sýnt töfra sína í deild þeirra bestu. Stjórn og þjálfarar eru […]

Jahérna!

Hafið þið heyrt um aðeins minna þekktu útgáfuna af Öskubusku? Þessa þar sem eftir brúðkaupið ekur sporvagn yfir prinsinn fagra, Öskubuska fær nýrnasteina og vonda stjúpan reynist hafa keypt hlutabréf […]

Á röltinu

Það var boðið upp á heimsendingu á fótbolta í gær. Í stað þess að fréttaritarinn þyrfti að hossast í strætó eða einkabíl heila þingmannsleið kom besta fótboltaliðið í bestu deildinni […]

Magnús Ingi Þórðarson framlengir til 2024!

Magnús Inga þarf vart að kynna enda rennur blátt blóð í æðum kantmansins. Stjórn og þjálfarar tilkynna með stolti að Magnús Ingi hafi framlengt til 2024. Magnús hefur komið sterkur […]

Á ókunnum slóðum

Í myndasögunni Astérix et les Normands, sem síðar fékk nafnið Ástríkur og Víkingarnir þegar hún var gefin út af bókaforlaginu Froski fyrir nokkrum misserum, segir frá hópi víkinga sem sigla […]

Langir skuggar

„Ertu kominn með fyrirsögn á pistil kvöldsins?“ – spurði Þorsteinn Joð sem sat við hliðina á skjaldsveininum Val Norðra um miðjan seinni hálfleikinn. Þegar maðurinn sem færði okkur „Þetta líf, […]

MCL

„Vaktu með mér Maríanna, mig langar þig að fá – til að standa með mér, Maríanna, er stórhríðin oss skellur á!“ – Með laginu „Sól í dag“ á plötunni „Horft í […]