Fram semur við Breka, Dag og Þengil

Knattspyrnudeild Fram hefur gert samninga við þrjá unga og efnilega leikmenn félagsins; Breka Baldursson, Dag Margeirsson og Þengil Orrason. Breki Baldursson er fæddur árið 2006 og því ennþá gjaldgengur í […]

Jesús gengur í Fram

Knattspynudeild Fram hefur samið við hinn 23 ára gamla Jesús Yendis frá Venezuela.  Þessi öflugi vinstri bakvörður sem jafnframt getur leikið sem kantmaður kemur til Fram frá CD Hermanos Colmenarez […]

Þórir Guðjónsson semur til tveggja ára

Framherjinn Þórir Guðjónsson hefur gert nýjan samning við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Hinn þrítugi Þórir er uppalinn Framari og lék hann sína fyrstu leiki fyrir […]

Fyrirliðinn framlengir

Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Hlynur Atli er uppalinn Framari og lék hann sína fyrstu leiki […]

Guðmundur Magnússon framlengir við Fram

Guðmundur Magnússon hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Guðmundur sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti stóran þátt í frábæru […]

Alex Freyr framlengir við Fram

Alex Freyr Elísson hefur framlengt samning sinn við Fram og gildir nýr samningur út keppnistímabilið 2023. Hinn 24 ára gamli uppaldi Framari Alex Freyr lék stórt hlutverk í hinu frábæra […]

Indriði Áki framlengir við Fram

Indriði Áki Þorláksson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Indriði Áki sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti frábært sumar […]

Albert Hafsteinsson framlengir við Fram

Albert Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Albert hefur verið lykilmaður í sterku liði Fram frá því hann kom frá uppeldisfélagi […]

Kyle McLagan yfirgefur Fram

Varnarmaðurinn Kyle Douglas McLagan hefur því miður tekið þá ákvörðun að endurnýja ekki samning sinn við Fram og gengur þess í stað til liðs við Víking í Reykjavík. Kyle gekk […]