Fram er Reykjavíkurmeistari 2023!

Okkar menn gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sigur í Reykjavíkurmótinu með virkilega góðum sigri á Víkingum í Fossvogi. Heimamenn voru vissulega þó nokkuð sterkari aðilinn framan af en […]

Orri Sigurjónsson gengur til liðs við Fram!

Orri hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun þar af leiðandi bætast í leikmannahóp liðsins fyrir komandi tímabil. Orri á 194 leiki að baki á 11 ára […]

Breki Baldursson valinn í úrtakshóp Íslands U17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 25. – 27. janúar. Breki Baldursson er glæsilegur fulltrúi Fram í þessum landsliðshópi Íslands. Til hamingju Breki og gangi […]

Óskar Jónsson framlengir!

Óskar hefur framlengt samning sinn við Fram til 2024. Óskar er fæddur árið 1997 og hefur leikið 29 leiki í íslandsmóti og bikar með Fram undanfarin tvö tímabil. Óskar er […]

Fyrirliðinn Hlynur Atli framlengir!

Hlynur Atli Magnússon hefur framlengt til 2024. Hlyn þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum félagsins enda rennur blátt blóð í æðum fyrirliðans. Hlynur hefur leikið allan sinn feril hjá Fram […]

Ragnar Sigurðsson ráðinn í þjálfarateymi karlaliðs Fram

Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi karlaliðs Fram. Ragnar þarf vart að kynna fyrir íslensku knattspyrnuáhugafólki enda fimmti leikjahæsti landsliðsmaður okkar íslendinga. Ragnar lagði skóna á hilluna árið 2021 […]

Adam Örn semur við Fram!

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við Adam Örn Arnarson um að leika með félaginu til ársins 2024. Adam 27 ára gamall, öflugur og reynslumikill hægri bakvörður sem hefur komið víða við […]

Aron Jóhannsson gengur til liðs við Fram!

Aron hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Aron er uppalinn í Haukum og hefur leikið með Grindvíkingum síðan 2018 þar sem hann skoraði 8 mörk í 20 leikjum […]