FRAM semur við þrjá uppalda leikmenn

Í gær var gengið fá samningi til tveggja ára við þrjá efnilega uppalda leikmenn. Þetta eru þeir Birgir Bent Þorvaldsson, Halldór Bjarki Brynjarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, allir fæddir 2001. […]

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U17

KSÍ hefur valið hóp drengja sem kemur saman til æfinga dagana 1.-3. feb. Um er að ræða úrtaksæfingar fyrir  landslið Íslands U17 karla. Við Framarar erum stoltir af því að […]

FRAM semur við fjóra leikmenn

Á dögunum var gengið frá samningum við 4 leikmenn meistaraflokkanna, 2 úr hvorum flokk. Það er mikil ánægja að halda áfram að klára samninga við þessa frábæru leikmenn og halda […]

Fram semur við fjóra leikmenn

Penninn fór heldur betur á loft hjá okkur í gær.  Gengið var frá framlengingu á samningi við Hlyn Atla, Jökul Stein og Kyle ásamt því að ganga frá nýjum samningi […]

Kveðja til Framara að loknu tímabili 2020

Kæru Framarar Við leikmenn, þjálfarar, starfsmenn, sjálfboðaliðar og aðrir sem stöndum að meistaraflokki karla í knattspyrnu deilum með ykkur vonbrigðum á hvernig tímabilið endaði og að hafa ekki fengið tækifæri […]

Og þá voru eftir tveir…

Um árabil var það fastur liður þegar líða tók að leikslokum í heimaleikjum Knattspyrnufélagsins Fram að Siggi Svavars heitinn hóf upp raust sína í hátalarakerfi Laugardalsvallar og tilkynnti um valið […]

Rúgbrauð

 „Ertu franskbrauð eða rúgbrauð?“ – var vinsæl spurning til krakka hér fyrr á árum, oftar en ekki fylgdu henni einhver glímutök eða bóndabeygjur. Á Íslandi voru almennt framleiddar þrjár tegundir […]

Sigur vísindanna

Regnhlífar eru fáránlegur smáborgaralegur búnaður sem sumir Íslendingar hafa af fordild reynt að innleiða hér á landi, þrátt fyrir að öll veðurfræðileg rök mæli gegn slíku. Þau okkar sem muna […]