Bestar!

Þrjátíu og níu ár af því að mæta á fótboltaleiki með Fram hafa gefið fréttaritara Framsíðunnar ófá angistarfull augnablik. Mörg þeirra tengjast andlausum tapleikjum á heimavelli gegn Fjölni eða e-u […]

Einu skrefi nær

Árið 2022 er árið sem fréttaritari Framsíðunnar strengdi þess heit að horfa á 222 fótboltaleiki. Sú markmiðssetning reyndist metnaðarlaus. September er rétt byrjaður og í kvöld var það leikur nr. […]

Á annesjum

Þetta er búið að vera hálfglatað sumar hérna suðvestanlands. Ef undan eru skilin örfáir staðir á höfuðborgarsvæðinu – og þegar ég segi örfáir, þá meina ég í rauninni bara Úlfarsárdalinn […]

Jóhanna skoraði fyrsta markið – fyrir 50 árum!

Þegar Framstúlkurnar lögðu KH, Knattspyrnufélag Hlíðarenda, að velli, 3:0, í fyrsta leik í úrslitakeppni 2. deildar í knattspyrnu í gærkvöldi í Úlfarársdal, föstudaginn 26. ágúst, voru liðin 50 ár síðan […]

Eydís Arna og Lára Mist til liðs við FRAM

Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í toppbaráttu 2.deildar. Eydís Arna Hallgrímsdóttir er ungur og efnilegur miðvörður sem kemur á Lánssamningi frá FH og Lára Mist Baldursdóttir […]

Sex-núll-núll

Í æviminningabók Halldórs Einarssonar, stofnanda og eiganda íþróttavörufyrirtækisins Henson, er kostuleg lýsing á því þegar athafnamaðurinn sat uppi með marga stranga af óseljanlegu efni í skræpóttum appelsínugulum og skærgrænum lit. […]

Girðingin

Við Klapparstíginn stendur hálfskringileg endurgerð á forhlið knæpu sem þótti hipp og kúl á hápunkti góðærisins fyrir hrun. Þetta er einhvers konar postmódernískur minnisvarði um Sirkus, þar sem svölu krakkarnir […]