Katrín Erla Clausen semur við Fram

Katrín Erla Clausen gengur til liðs við meistaraflokk kvenna á tveggja ára samningi. Katrín er 17 ára gamall miðjumaður sem er uppalin hjá Stjörnunni. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún […]

Mackenzie Smith FRAMlengir!

Bandaríski miðjumaðurinn Mackenzie Smith hefur framlengt samning sinn við Fram út tímabilið 2025. Mackenzie kom til liðsins fyrir síðasta tímabil og var það hennar fyrsta tímabil í atvinnumennsku eftir háskólanám í […]

FRAM konur í Bestu deild 2025

Þvílíkt lið! Okkar konur tryggðu sætið í Bestu deildinni að ári með algjörlega frábærum sigri á FHL. Frábær mæting á völlinn, geggjaður stuðningur úr stúkunni og algjörlega frábær frammistaða. @mtiernan13 […]

Vilt þú heita á meistaraflokk kvenna?

Meistaraflokkur kvenna leikur lokaleik sinn í Lengjudeildinni laugardaginn 7. september kl. 14:00 á Lambhagavelli þegar liðið mætir FHL.  Með sigri tryggir Framliðið sér sæti í Bestu deildinni árið 2025 sem […]

Í okkar höndum

Þorum bara að segja það upphátt: Knattspyrnufélagið Fram ætlar að keppa í efstu deild kvenna á næsta ári í fyrsta sinn frá árinu 1988. Bara svo það sé sett í […]

Aðkomumenn að verki

Þau sem fylgst hafa með fréttum frá Stór-Akureyrarsvæðinu undanfarin ár og áratugi velkjast ekki í vafa um hvaða manngerðir berist fyrst og fremst að varast: það eru aðkomumenn. Hvers kyns […]

Meistaraflokkur kvenna fær liðsstyrk

Meistaraflokkur kvenna hefur fengið mikinn liðsstyrk í þeim Dominique Bond-Flasza og Alia Skinner sem munu styrkja liðið fyrir seinni hluta tímabilsins. Óskar Smári, þjálfari liðsins, er að vonum sáttur: “Ég […]

Sultardropar

Kalt, blautt og Mosfellsbær eru þrjú hugtök í íslenskri tungu sem vekja ónotatilfinningu í hugum flestra. Þegar öll þrjú koma saman er útkoman eitruð blanda og ávísun á kvefpestir og […]