Sultardropar

Kalt, blautt og Mosfellsbær eru þrjú hugtök í íslenskri tungu sem vekja ónotatilfinningu í hugum flestra. Þegar öll þrjú koma saman er útkoman eitruð blanda og ávísun á kvefpestir og […]

Blátt og hvítt

Til skamms tíma voru það óskráð lög á Íslandi að á mánudögum væri ýsa með kartöflum í matinn. Knattspyrnufélagið Fram er hins vegar félag sem hikar ekki við að storka […]

Þórdísi Emblu kemur að láni til Fram

Á lokasekúndum félagaskiptagluggans bætti meistaraflokkur kvenna við sig Þórdísi Emblu Sveinbjörsdóttur sem kemur að láni frá Víkingum. Þórdís er aðeins 16 ára gömul, fædd 2007, en er mjög efnilegur og fjölhæfur varnarmaður […]

Jóhanna Melkorka gengur til liðs við Fram

Jóhanna Melkorka Þórsdóttir gengur til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Stjörnunni. Jóhanna Melkorka er okkur Frömurum að góðu kunn, þar sem hún spilaði hverja einustu mínútu með liðinu […]

Eva Stefánsdóttir til liðs við Fram

Eva Stefánsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Val og mun því spila með liðinu út tímabilið í Lengjudeildinni. Eva er teknískur kantmaður sem getur leyst […]

Endurheimt

Hvernig er best að jafna sig og ná sér aftur niður á jörðina eftir að hafa unnið KR-inga á útivelli? Auðvitað byrjar maður morguninn á að drekka líter af kaffi […]

FRAMarar í æfingaferð á Spáni

Meistaraflokkar Fram eru saman í æfingaferð á Salou á Spáni.Fyrsti dagur á svæðinu gekk vel. Rúmlega 20° hiti og sól og almennt frábær stemning í hópnum.Nokkrir klikkuðu á sólarvörninni. Óskar […]