Kam Pickett semur við Fram!

Knattspyrnudeild Fram tilkynnir með mikilli ánægju komu Kam Pickett til félagsins. Kam er eldfljót og aggresív og spilar yfirleitt sem bakvörður. Hún kemur úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún spilaði […]
Viltu hjálpa liðunum okkar í baráttunni í Bestu deild?

Knattspyrnudeild Fram býður alla FRAMARA— sjálfboðaliða, og öll þau sem hafa áhuga á að starfa með okkur í sumar— hjartanlega velkomin til fundar með stjórn og ráðum í veislusal Fram […]
Halla Helgadóttir semur við Fram!

Halla Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Fram og spilar því með liðinu út tímabilið 2026. Halla er 24 ára miðvörður sem er uppalin hjá Hetti á Egilsstöðum en […]
Olga Ingibjörg Einarsdóttir lánuð til Fram!

Olga Ingibjörg Einarsdóttir er gengin til liðs við Fram að láni frá Breiðabliki. Olga er 18 ára gamall miðvörður sem er uppalin hjá Blikum og á, þrátt fyrir ungan aldur, […]
Hildur María Jónasdóttir semur við Fram!

Það er með mikilli ánægju sem knattspyrnudeild Fram tilkynnir að Hildur María Jónasdóttir hefur gengið til liðs við félagið og mun því spila með liðinu í Bestu deildinni næsta sumar. […]
Elaina LaMacchia snýr aftur!

Það er með mikilli ánægju sem knattspyrnudeild Fram tilkynnir að Elaina LaMacchia hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna og spilar með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Við Framarar […]
Telma Steindórsdóttir framlengir til 2026!

Telma Steindórsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Fram til ársins 2026. Telma er uppalin hjá Val en hafði spilað með KR og HK áður en hún gekk til liðs […]
Dominique Bond-Flasza tekur slaginn með Fram!

Það gleður okkur mikið að tilkynna að Dominique Bond-Flasza hefur samið um að leika með Fram út tímabilið 2025. Dom gekk til liðs við félagið um mitt síðasta sumar þegar liðið […]
Eyrún Vala Harðardóttir framlengir til 2026!

Eyrún Vala Harðardóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2026 og verður því með liðinu að lágmarki næstu tvö tímabil. Eyrún Vala gekk til liðs við Fram frá […]
Lily Farkas gengur til liðs við Fram!

Er ekki best að enda árið með alvöru stæl? Það gleður okkur mikið að tilkynna nýjustu viðbótina við meistaraflokk kvenna. Lily Farkas er 23 ára sóknarsinnaður leikmaður. Hún er bandarísk […]