Ólína Sif semur til tveggja ára
Meistaraflokkur kvenna heldur áfram að bæta við sig. Í þetta sinn er það Ólína Sif Hilmarsdóttir sem gerir tveggja ára samning við félagið og mun því spila með liðinu í […]
Írena Björk gerir tveggja ára samning við Fram

Írena Björk Gestsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna hjá Fram og gerir 2 ára samning við félagið. Írena er 24 ára gömul og er, þrátt fyrir ungan aldur, […]
Bríet Elvan Sæbjörnsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna.

Bríet er ungur og virkilega efnilegur sóknarmaður. Hún er alin upp í Ólafsvík og hefur spilað með Snæfellsnesi í yngri flokkum. Þrátt fyrir að vera aðeins á 17. ári (fædd […]
Elaina LaMacchia til liðs við Fram

Meistaraflokkur kvenna hefur samið við bandaríska markvörðinn Elaina LaMacchia um að spila með liðinu í Lengjudeildinni tímabilið 2023. Elaina er 22 ára markvörður sem sló í gegn í bandaríska háskólaboltanum, […]
Þóra Rún og Þórey Björk gera tveggja ára samning við Fram.
Meistaraflokkur kvenna var að næla sér í góðan liðsstyrk í frænkunum Þóru Rún Óladóttur og Þóreyju Björk Eyþórsdóttur. Báðar gera þær tveggja ára samning við félagið. Þórey og Þóra eru […]
Alexa Kirton til liðs við FRAM

Alexa Kirton hefur samið við FRAM og mun spila með meistaraflokki kvenna á næsta tímabili í Lengjudeildinni. Alexa er 23 ára varnarsinnaður miðjumaður sem átti frábæran feril með New Mexico […]
Emilía Ingvadóttir semur við FRAM

Emilía Ingvadóttir hefur gengið til liðs við Fram frá KR. Hún gerir 2 ára samning við félagið. Emilía, sem er tvítugur miðvörður, kom til Fram á láni frá KR fyrir síðasta […]
Fram leitar að skapandi sjálfboðaliðum sem vilja taka þátt í að móta samfélagsmiðla deildarinnar.

Knattspyrnudeild Fram leitar að skapandi og skemmtilegum sjálfboðaliðum á öllum aldri innan félagsins sem vilja taka þátt í að móta samfélagsmiðla deildarinnar. Verkefni Fram miðla eru mörg og fjölbreytileg og […]
Bestar!

Þrjátíu og níu ár af því að mæta á fótboltaleiki með Fram hafa gefið fréttaritara Framsíðunnar ófá angistarfull augnablik. Mörg þeirra tengjast andlausum tapleikjum á heimavelli gegn Fjölni eða e-u […]
Kvennaveisla í Úlfarsárdal laugardaginn 24. sept. kl. 13:30 og 15:00

Það verður sannkölluð kvennaveisla í Úlfarsárdal, laugardaginn 24. september. Kl. 13:30 hefst leikur meistaraflokks kvenna, ríkjandi Íslandsmeistara, í handbolta gegn HK. Þetta er annar leikur liðsins í Olís deildinni þetta tímabilið […]