Jafnt gegn ÍR á heimavelli

Stelpurnar okkar í fótboltanum léku í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu og þann fyrsta á heimavelli okkar í mjög langan tíma. Ef við teljum bikarleikinn ekki með.  Það var […]

Stuðningsmannakvöld Fram fimmtudag 4. júní kl. 20:00

Kæru Framarar Fimmtudagskvöldið, 4. júní kl. 20 (húsið opnar kl. 19) verður skemmtileg kynningardagskrá fyrir stuðningsmenn þar sem við fáum að kynnast knattspyrnusumrinu hjá Fram 2020. Stuðið fer fram í […]

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn sem ganga til leiks við meistaraflokk kvenna.Leikmennirnir eru: Hrafnhildur Líf Jónsdóttir uppalin í Fram. Petra María Ingvalsdóttir uppalin í Fram en kemur frá […]

Fyrsta æfing meistaraflokks kvenna

Í kvöld var fyrsta æfing hjá nýstofnuðum meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.  Æfingin fór fram í Úlfarsárdal undir stjórn Christopher Harrington þjálfara og mættir voru 19 leikmenn. Næsta æfing verður á […]