Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

Á hálum ís

Um miðjan tíunda áratuginn stóð Hollywood frammi fyrir óvæntu vandamáli. Sovétríkin, sem verið höfðu endalaus uppspretta trúverðugra illmenna í hasarmyndum af öllu tagi, hrundu til grunna. Við tók Rússland Jeltsíns […]

Kotasæla og gulrætur

Internetið úir og grúir af matarbloggurum og öðrum sjálfskipuðum beturvitum sem þykjast hafa höndlað stóra sannleikann um hvernig útbúa megi hið fullkomna lasagne. Flestar útheimta þessar uppskriftir margra klukkustunda niðurbrytjun […]

Meistaraflokkur kvenna heldur áfram að styrkja sig

Meistaraflokkur kvenna heldur áfram að styrkja sig fyrir sumarið. Í þetta sinn voru Margrét Regína Grétarsdóttir og Elinóra Ýr Kristjánsdóttir að skrifa undir samning út tímabilið. Margrét Regína er okkur Frömurum […]

Kvennalið Fram heldur áfram að styrkja sig

Kvennalið FRAM heldur áfram að styrkja sig en á dögunum var gengið frá samningum við þrjá leikmenn sem ganga til liðs við meistaraflokk kvenna. Lára Ósk Albertsdóttir er 19 ára […]