Aníta Lísa og Óskar Smári taka við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. Samhliða þjálfun meistaraflokks munu Aníta og Óskar sjá um þjálfun 4. […]

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf knattspyrnudeildar Fram fór fram með pompi og prakt um síðustu helgi. Mikið fjölmenni var samankomið í Safamýrinni til þess að fagna glæsilegum árangri í sumar. Meistaraflokkur karla fór taplaus […]

TF-Stuð

Eitt af uppáhaldskjúríosítetum fréttaritara Framsíðunnar er sú staðreynd að nafnið á Barbapabba, myndasöguhetjunni ástsælu, merkir á frönsku kandífloss. Það eru svona staðreyndir til að hafa á hraðbergi sem gera mann […]

Miði er möguleiki

Árið 1987 kynnti Happdrætti Háskóla Íslands til sögunnar nýjan happdrættisleik. Happaþrennan var skemmtilegur skafmiði sem gaf spilurum færi að vinna allt að hálfri milljón króna í sviphendingu ef réttu táknin […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

Á hálum ís

Um miðjan tíunda áratuginn stóð Hollywood frammi fyrir óvæntu vandamáli. Sovétríkin, sem verið höfðu endalaus uppspretta trúverðugra illmenna í hasarmyndum af öllu tagi, hrundu til grunna. Við tók Rússland Jeltsíns […]

Kotasæla og gulrætur

Internetið úir og grúir af matarbloggurum og öðrum sjálfskipuðum beturvitum sem þykjast hafa höndlað stóra sannleikann um hvernig útbúa megi hið fullkomna lasagne. Flestar útheimta þessar uppskriftir margra klukkustunda niðurbrytjun […]