Vel heppnað markmannsnámskeið

Helgina 31. maí til 1. júní fór fram markmannsnámskeið á Lambhagavelli á vegum Markmannsakademíu Asmir Begovic og Barna- og unglingaráðs Fram. Veðrið í Dalnum tók vel á móti gestum og […]
M Fitness mót 5. fl. kvenna 2025 – 29. maí (uppstigningardagur)

M Fitness Mótið 2025 – 29 maí (uppstigningardagur) Mót fyrir 5. flokk kvenna sem fer fram 29 maí næstkomandi. Spilaður er 7 manna bolti og er mótið hugsað sem æfingamót fyrir Vestmannaeyjar. Spilað […]
FLORIDANA mót FRAM fer fram laugardaginn 30. ágúst 2025.

FLORIDANA mót FRAM fer fram laugardaginn 30. ágúst 2025. Mótið fer fram á Framvellinum í Úlfarsárdal (bæði grasi og gervigrasi) og er fyrir 6. flokk drengja (KK) – spilaður er 7 manna bolti […]
Happdrætti 3 og 4 flokks karla og kvenna – Vinningaskrá

Happdrætti 3 og 4 flokks karla og kvenna 2025 Var heppnin með þér! Búið er að draga í Páskahappdrætti yngri flokka FRAM Vinningar voru samtals 91 að verðmæti 1.500.000.- kr […]
Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga sem kemur saman dagana 12. og 13. maí 2025. Æfingarnar fara fram á Avis-vellinum í Laugardal. Við Framarar […]
Óskar Jökull valinn í U16 karla – UEFA Development mót í Svíþjóð

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7. maí næstkomandi. Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn […]
Páskanámskeið í fótbolta 14. – 16. apríl.

Aukaæfing hjá Fram dagana 14.-16. april. Lögð verður áhersla á grunntækni í knattspyrnu og að allir fái verkefni við sitt hæfi. Skipt verður í hópa eftir aldri og unnið í […]
Vel heppnað páskamót Fram og Jordan um helgina!

Laugardaginn 29 mars var Páskamót Fram og Jordan haldið í Egilshöll. Alls voru u.þ.b. 640 iðkendur úr 7.flokki karla og kvenna mættir til leiks, víðsvegar að af landinu, og það […]
Óskar Jökull valinn í U16

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 31.mars – 2.apríl 2025. Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal. Óskar Jökull Finnlaugsson er glæsilegur fulltrúi Fram […]
Gísli Þór og Marinó Leví taka þátt í hæfileikamóti N1 og KSÍ

Ómar Ingi Guðmundsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 31.mars – 2. apríl 2025. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í […]