Knattspyrnudeild Fram auglýsir eftir þjálfurum

Knattspyrnudeild Fram leitar að öflugum knattspyrnuþjálfurum og markmannsþjálfara fyrir yngri flokka félagsins Knattspyrnudeild Fram leitar að öflugum og áhugasömum þjálfurum yngri flokka til starfa hjá félaginu næsta tímabil. Einnig leitum […]

Sigfús Árni valinn í æfingahóp Íslands U17

Valinn hefur verið hópur sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla í fótbolta. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri 6-8.júlí næstkomandi undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, […]

Tveir frá Fram í úrtakshóp Íslands U15

Valinn hefur verið hópur drengja sem kemur saman til æfinga, en um er að ræða  úrtaksæfingar fyrir U15 karla sem verða á Selfossi og nágreni 6. – 9.júlí 2020. Umsjón […]

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U16

KSÍ hefur valið hóp leikmanna sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram í Skessunni  9. – 11. mars næstkomandi undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar,  landsliðsþjálfara […]

Alexander Arnarsson valinn í æfingahóp Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til  úrtaksæfinga dagana 4. – 6.mars 2020.   Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn […]

Christopher Harrington ráðinn til Fram.

Fram hefur ráðið Christopher Harrington sem þjálfara meistaraflokks kvenna og sem yfirþjálfara yngri flokka kvenna. Christopher, sem kemur frá Írlandi, hefur víða komið við á sínum þjálfaraferli. Hann var aðstoðarþjálfari […]