Aníta Lísa og Óskar Smári taka við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. Samhliða þjálfun meistaraflokks munu Aníta og Óskar sjá um þjálfun 4. […]

Þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga og undirbúnings fyrir undankeppni EM 2022. Leikið verður í Ungverjalandi dagana 19.-29.október n.k   Valdir eru […]

Uppskeruhátíð yngri flokka

Það var hátíðarstemning í Safamýrinni síðastliðinn laugardag þegar meistaraflokkur Fram lyfti Lengjudeildarbikarnum við mikinn fögnuð viðstaddra. Gleðin hófst snemma en fyrr þann sama dag fór fram uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar. […]

Uppskeruhátíð í fótboltanum á laugardag

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Fram heldur uppskeruhátíð yngri flokka laugardaginn 18. september í Safamýri. Uppskeruhátíðin verður tvískipt; kl. 12:00 mæta iðkendur í 6., 7. og 8. flokki. kl. 12:30 mæta iðkendur í […]

Tveir frá Fram í landslið Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem mun taka þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum sem fram fara í Mikkeli dagana 20. – 24. september næstkomandi. Við […]

Mikael Trausti valinn í landslið Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur vináttuleikjum við Finnland, 25. og 27.ágúst n.k.  Leikið verður í Finnlandi. Við Framarar erum stoltir af […]

Góð stemning í Copa America skólanum

Í dag lauk fyrri vikunni af tveimur í Copa America knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar Fram. Þjálfarar skólans eru leikmenn meistaraflokka Fram ásamt yngri flokka þjálfurum félagsins. Á myndinni má sjá káta fótboltakrakka […]

Copa America – knattspyrnu- og útilífsnámskeið

Dagana 9. – 20. ágúst býður knattspyrnudeild Fram uppá knattspyrnuskóla og útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Knattspyrnuskóli FRAM – drengjaskóli og stúlknaskóliÞjálfarar námskeiðsins verða leikmenn meistaraflokka […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]