Copa America – knattspyrnu- og útilífsnámskeið

Dagana 9. – 20. ágúst býður knattspyrnudeild Fram uppá knattspyrnuskóla og útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Knattspyrnuskóli FRAM – drengjaskóli og stúlknaskóliÞjálfarar námskeiðsins verða leikmenn meistaraflokka […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

ORKUMÓTSFARAR TIL FYRIRMYNDAR

Þá er 38. Orkumótinu lokið, en það var að venju haldið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var með þeim stærri frá upphafi en alls tóku þátt 108 lið frá 27 […]

Fram og Hagkaup í samstarf

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram og Hagkaup hafa gert með sér samning til tveggja ára.  Með samningnum gengur Hagkaup til liðs við helstu styrktaraðila barna- og unglingastarfsins hjá knattspyrnudeild Fram […]

Frægðarför Framstúlkna á TM-mótið

TM mótið í Vestmannaeyjum fór fram dagana 10-12 júní og sendi Fram þrjú lið úr 5. flokki kvenna.  Gerðu öll liðin sér lítið fyrir og spiluðu úrslitaleiki. Fram 1 og […]

Fjórir frá Fram í æfingahópi Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson landsliðs þjálfari Íslands U15 karla hefur valið hóp drengja sem kemur saman til æfinga 14. – 17. Júní, næstkomandi.  Við Framarar eru stoltir af því að eiga fjóra […]

Tveir frá Fram í landsliðshópi Íslands U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 14.-17.júní, næstkomandi.  Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir NM sem fer fram í Noregi í […]

Páskanámskeið Fram

Knattspyrnudeild Fram verður með knattspyrnunámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal í Dymbilvikunni. Námskeiðið verður þrjá morgna, dagana 29.-31. mars kl. 10:00-12:00. Yfirþjálfari verður Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari 6. flokks karla hjá […]

FRAM semur við þrjá uppalda leikmenn

Í gær var gengið fá samningi til tveggja ára við þrjá efnilega uppalda leikmenn. Þetta eru þeir Birgir Bent Þorvaldsson, Halldór Bjarki Brynjarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, allir fæddir 2001. […]

Tveir frá Fram í æfingahópi Íslands U16 karla.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands  U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 15.-17.febrúar. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands […]