Breki Baldursson valinn í æfingahóp Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið æfingahóp U17 ára landsliðs karla til æfinga dagana 10.-12.október n.k. Liðið mun taka þátt í undankeppni EM 2023 í lok október og […]

Viktor Bjarki Daðason valinn í landslið Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmenn fyrir UEFA Development mót í Slóveníu dagana 10. – 16.október næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]

Glæsileg uppskeruhátíð í Úlfarsárdal

Það ríkti hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 17. september þegar uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Veðrið lék við Framara, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og […]

Þrír frá FRAM í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til  æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16. september 2022. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í […]

Flottar stúlkur á Símamóti

Símamótið fór fram dagana 7.-10. júlí í Kópavogi. Stærsta fótboltamót landsins olli engum vonbrigðum frekar en venjulega. Glæsileg umgjörð hjá Breiðablik og Símanum, frábær stemmning og mikið af flottum fótbolta. […]

FRAMarar stóðu sig vel á N1

N1 mótið fór fram dagana 29. júní til 2. júlí. Mótið fór mjög vel fram og fór gríðarlegur fjöldi iðkenda á kostum á mótinu. Fullt af flottum tilþrifum, vítaspyrnukeppnum og mörkum […]

6. fl. kvenna lék á Sauðárkróki um helgina

ÓB mót Tindastóls fór fram á Sauðárkróki dagana 25. – 26. júní, þar sem stelpur úr 6. flokki mættu galvaskar til leiks á sitt fyrsta gistimót. Veðrið hefur hingað til verið […]

6. fl. karla á Orkumóti í eyjum

Eldra árið í 6 flokki drengja fór á Orkumótið dagana 22 til 25 júní í Vestmannaeyjum. Mikill spenningur var í hópnum enda margir sem hafa beðið eftir þessu móti með […]