Vel heppnuð uppskeruhátíð

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 7. september ‏þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]

Uppskeruhátíð BUR laugardaginn 7.september kl. 11:30

Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Fram heldur uppskeruhátíð yngri flokka laugardaginn 7. september kl. 11:30 í Úlfarsárdal. Allir iðkendur í 6. 7. og 8. flokki fá viðurkenningarskjöl.  Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir […]

Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]

Copa America í ágúst! Skráning á Abler

Dagana 6. – 16. ágúst mun barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram bjóða upp á Copa America knattspyrnuskóla fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára.  Knattspyrnuskólinn verður kl. 13:00-16:00. Yfirþjálfari […]

Framarar stóðu sig vel á Rey Cup

Fram tók þátt í Rey Cup móti Þróttara sem fór fram í Laugardal 24. – 28. júlí. Það voru átta lið frá Fram sem mættu til leiks, sjö stráka lið […]

Fram stelpur áttu frábært Símamót!

Símamótið fór fram dagana 12.-14.júlí í Kópavogi. Þetta árið reyndi veðrið sitt allra besta til að draga stemninguna niður með nákvæmlega engum árangri. Þrátt fyrir hellirigningu og glæpsamlega lágt hitastig […]

Fram auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum yngri flokka. 

Fram auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum yngri flokka.  Við leitum að öflugum og áhugasömum þjálfurum fyrir næsta tímabil en henti viðkomandi að hefja störf fyrr eða sem fyrst þá kemur það vel til greina.  […]

Vel heppnað markmannsnámskeið í Úlfarsárdal!

Helgina 8. til 9. júní fór fram markmannsnámskeið í Úlfarsárdalnum á vegum Markmannsakademíu Asmir Begovic. Rúmlega 70 krakkar víðsvegar af landinu mættu í Úlfarsárdalinn auk markmanna sem komu alla leið […]

Flottir Fram strákar á Set mótinu

Set mótið fór fram á Selfossi helgina 8.-9. júní. Um er að ræða stórt og glæsilegt mót sem haldið er fyrir yngra ár 6.flokks karla. Spilaður er 5 manna bolti […]