Markús og Þorri valdir í æfingahóp Íslands U19
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 27.-28. janúar 2025. Fram á tvo glæsilega fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Markús Pál Ellertsson og Þorra […]
Vel heppnað jólamót FRAM og KIA
Það er óhætt að segja að það hafi verið kátt í höllinni þegar tæplega 600 iðkendur úr 6.flokki stráka og stelpna úr fjölda liða víðsvegar að af landinu mættu á jólamót […]
Jólamót Fram og KIA í Egilshöll
Jólamót Fram og KIA verður haldið í Egilshöll laugardaginn 23. nóvember. Um er að ræða mót í 6.flokki drengja og stúlkna þar sem um fjölmargir iðkendur úr félögum víðsvegar að […]
Níu Framarar í hæfileikamótun KSÍ
Leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrirdrengi á höfuðborgarsvæðinu. Æfingin fer fram í Miðgarði mánudaginn 2. des næstkomandi undir stjórn Ómars […]
Fjórar frá Fram í hæfileikamótun KSÍ!
Leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu. Æfingin fer fram miðvikudaginn 4. desember næstkomandi undir stjórn Margrétar Magnúsdóttur, […]
Þrír uppaldir Framarar í U19
Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U19 karla hefur gert eina breytingu á hópnum sem tekur þátt í undanriðli EM í Moldavíu dagana 10.-20. nóvember en okkar allra besti Markús Páll Ellertsson kemur […]
Vel heppnuð uppskeruhátíð
Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 7. september þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]
Uppskeruhátíð BUR laugardaginn 7.september kl. 11:30
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Fram heldur uppskeruhátíð yngri flokka laugardaginn 7. september kl. 11:30 í Úlfarsárdal. Allir iðkendur í 6. 7. og 8. flokki fá viðurkenningarskjöl. Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir […]
Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.
Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]
Copa America í ágúst! Skráning á Abler
Dagana 6. – 16. ágúst mun barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram bjóða upp á Copa America knattspyrnuskóla fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Knattspyrnuskólinn verður kl. 13:00-16:00. Yfirþjálfari […]