Fram auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum yngri flokka. 

Fram auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum yngri flokka.  Við leitum að öflugum og áhugasömum þjálfurum fyrir næsta tímabil en henti viðkomandi að hefja störf fyrr eða sem fyrst þá kemur það vel til greina.  […]

Vel heppnað markmannsnámskeið í Úlfarsárdal!

Helgina 8. til 9. júní fór fram markmannsnámskeið í Úlfarsárdalnum á vegum Markmannsakademíu Asmir Begovic. Rúmlega 70 krakkar víðsvegar af landinu mættu í Úlfarsárdalinn auk markmanna sem komu alla leið […]

Flottir Fram strákar á Set mótinu

Set mótið fór fram á Selfossi helgina 8.-9. júní. Um er að ræða stórt og glæsilegt mót sem haldið er fyrir yngra ár 6.flokks karla. Spilaður er 5 manna bolti […]

Framarar stóðu sig vel á Selfossi

Jakó mótið á Selfossi fór fram um helgina 1.-2.júní. Jakó mótið er virkilega flott mót þar sem keppendur eru flestir af yngra ári 7.flokks karla. Þetta er því fyrsta stóra […]

FRAM stelpur stóðu sig vel í Laugardalnum

Um síðastliðna helgi fór Rey Cup Vormót Þróttar fram í Laugardalnum, þar sem keppt var í yngstu flokkum bæði stráka og stelpna. Fram sendi ekkert strákalið í þetta skiptið en […]

Tveir frá Fram í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði,Garðabæ. Fram á […]

Breki og Þorri valdir í landslið Íslands U20

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki U20 karla í Ungverjalandi dagana 19. – 23.mars. Fram á tvo flotta fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá […]