Páskanámskeið Fram

Knattspyrnudeild Fram verður með knattspyrnunámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal í Dymbilvikunni. Námskeiðið verður þrjá morgna, dagana 29.-31. mars kl. 10:00-12:00. Yfirþjálfari verður Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari 6. flokks karla hjá […]

FRAM semur við þrjá uppalda leikmenn

Í gær var gengið fá samningi til tveggja ára við þrjá efnilega uppalda leikmenn. Þetta eru þeir Birgir Bent Þorvaldsson, Halldór Bjarki Brynjarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, allir fæddir 2001. […]

Tveir frá Fram í æfingahópi Íslands U16 karla.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands  U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 15.-17.febrúar. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands […]

Fjórir frá Fram í úrtakshópi Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman  til úrtaksæfinga dagana 8. – 10. febrúar 2021. Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa […]

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U17

KSÍ hefur valið hóp drengja sem kemur saman til æfinga dagana 1.-3. feb. Um er að ræða úrtaksæfingar fyrir  landslið Íslands U17 karla. Við Framarar erum stoltir af því að […]

Tveir frá Fram í úrtakshópi Íslands U16

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur tilkynnt hóp sem kemur saman fyrir úrtaksæfingar dagana 20.-22. janúar næstkomandi. Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo leikmenn í […]

Skallatennisborð í Úlfarsárdalinn

Í dag var tekið í notkun nýtt og glæsilegt skallatennisborð í Úlfarsárdalnum sem er gjöf til iðkenda Fram frá drengjum í 5. flokki 2020.  Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna vígðu […]

Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september.  […]

Knattspyrnudeild Fram auglýsir eftir þjálfurum

Knattspyrnudeild Fram leitar að öflugum knattspyrnuþjálfurum og markmannsþjálfara fyrir yngri flokka félagsins Knattspyrnudeild Fram leitar að öflugum og áhugasömum þjálfurum yngri flokka til starfa hjá félaginu næsta tímabil. Einnig leitum […]

Sigfús Árni valinn í æfingahóp Íslands U17

Valinn hefur verið hópur sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla í fótbolta. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri 6-8.júlí næstkomandi undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, […]