Fjórar ungar og efnilegar skrifa undir!

Fjórar ungar og efnilegar stelpur skrifuðu undir samning á dögunum. Margrét, Íris og Sara fá allar sína fyrstu samninga hjá félaginu og Ingunn ákvað að framlengja sinn. Allar skrifuðu þær undir […]
Úrslitaeinvígið byrjar á föstudaginn!

Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn byrjar á föstudaginn þegar Valur kemur í heimsókn. Liðin hafa spila gegn hvoru öðru fimm sinnum í vetur, tvisvar í bikar og þrisvar í deild. Bikar:Fram – Valur […]
Undanúrslit hjá 3 og 4 flokki á morgun!

Þrír Framarar í u-16!

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á […]
Fjórir Framarar í u-18!

U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022 Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma […]
Leikur þrjú – mætum í bláu!

Leikur þrjú á móti ÍBV á fimmtudaginn. Mætum í bláu og hjálpum stelpunum í úrslit!Áfram FRAM
Fjórar úr FRAM í RVK úrvalinu!

Á dögunum var valinn lokahópur stúlkna f. 2008 og 2009 vegna grunnskólaleika Höfuðborganna í Osló. Mótið fer fram 29.maí – 3.júní. Leikmannahópurinn er svona:Arna Sif Jónsdóttir, ValurArna Katrín Viggósdóttir, Grótta/KRÁsdís […]
Úrslitakeppni yngriflokka að hefjast um helgina, FRAM á þrjú lið í úrslitum

Nú er deildarkeppninni lokið hjá 3. og 4. Flokki og úrsiltakeppnin að fara af stað. Við Framarar eigum 3 lið í 8-liða úrslitum og hvetjum við fólk að kíkja á […]
Markús valinn í u-16

U-16 ára landslið karla | Æfingaleikir við Færeyjar 11. og 12. júní Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo æfingaleiki í Færeyjum dagana 11. […]
Úrslitakeppnin – Heimaleikur á fös, útileikur á mán!

Fyrsti leikur Fram í úrslitakeppninni er á föstudaginn þegar eyjakonur koma í heimsókn.ÍBV hefur unnið 2 af 3 leikjum við Fram í vetur en allir hafa þeir unnist með tveggja […]