Þrjár úr Fram á leið til Innsbruck í Austurríki

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á EM kvenna sem hefst í lok nóvember. En mótið […]

Yngri landslið kvenna í handbolta!

U-19 ára landslið kvennaÆfingar 21.-24.nóvemberÁgúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfingar 21.-24.nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu […]

u15, u17, u19 og u21 karla í handbolta!

Þjálfarar U-15, U-17 og U-19 og U-21 árs landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. – 11. Nóvember (mismundandi æfingardagar eftir landsliðum). Æfingarnar fara fram á […]

Handboltaskóli í vetrarfríinu!

Fram verður með handboltaskóla fyrir 8, 7 og 6 flokk karla og kvenna í vetrarfríinu. Yfirþjálfari skólans verður Róbert Árni Guðmundsson en með honum verða góðir gestir. Tilvalið fyrir alla […]

Fjórar frá Fram – Landsliðið spilar í Lambhagahöllinni!

Kvennalandsliðið heldur undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15.Aðgangur er ókeypis! Þjálfarateymi A […]

Handknattleiksdeild Fram semur við yngri leikmenn

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við fjóra unga og efnilega leikmenn sem verða í æfingahópi meistaraflokks kvenna nú í vetur. Fyrst skal nefna Matthildi Bjarnadóttir. Matthildur er ný […]

Handboltinn fer á flug í vikunni!

Handboltaveislan er að hefjast! Nýtt tímabil í handboltanum er að byrja og við erum tilbúin að gefa allt í botn! Komdu og vertu með okkur í vetur, styddu okkar lið […]