Full dagskrá

Full dagskrá hjá okkar fólki! Útileikir hjá öllum liðum. U liðin spila á föstudaginn gegn Aftureldingu og Haukum. Stelpurnar fara síðan í Garðabæinn á laugardaginn. Strákarnir byrja loks aftur að spila […]

Stelpurnar spila í vikunni

Tveir leikir hjá stelpunum í vikunni. Eftir góða sigur gegn KA/Þór í síðustu umferð er komið að hörku leik í eyjum. Fram U spilar síðan gegn HK á sunnudeginum hér […]

Reynir Þór til 2026

Reynir Þór Stefánsson skrifar undir samning til 2026. Það eru gleðitíðindi þegar ungir og efnilegir leikmenn skrifa undir langtímasamning við félagið. Þrátt fyrir ungan aldur er Reynir á sínu öðru […]

Sara Katrín á láni til FRAM

Sara Katrín Gunnarsdóttir í FRAM!   Það er okkur í handknattleiksdeild Fram mikið ánægjuefni að tilkynna að Sara Katrín Gunnarsdóttir gengur til liðs við okkar frábæra kvennalið á lánssamningi frá […]

Leikir vikunnar

Þrír leikir í vikunni.  U liðin okkar spila útileiki gegn Fjölnir/Fylki og KA. Stelpurnar eiga síðan heimaleik gegn Selfoss á sunnudaginn. Vonum að þær fylgi eftir góðum sigri gegn Haukum í […]

Stelpurnar spila á laugardaginn!

Gleðilegt nýtt ár! Handboltinn hefst aftur að fullu hjá stelpunum næstu helgi. Þá fara þær í Hafnarfjörðinn og hitta þar fyrir Hauka á heimavelli sínum. Haukastelpurnar vel mannaðar og nýttu […]

Flugeldasala Fram

Kæru FRAMARAR Flugeldasala FRAM er stór liður í rekstraráætlun okkar. Því metum við það mikils þegar við sjáum stuðningsmenn og aðra nágranna koma og styrkja okkur. Við verðum staðsett á […]