17 leikmenn FRAM valdir í landsliðið!

Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Við Framarar eigum 17 leikmenn sem valdir eru í þetta skiptið! u-19 landslið:Andri Már […]

Gríptu – Endurvekjum gamalt blað!

Kæru Framarar, Handknattleiksdeild FRAM stefnir á að gefa út tímaritið Gríptu í enda mars. Í tímaritinu mun deildin kynna starf sitt með ýmsu áhugaverðu efni. Með því að auglýsa í blaðinu eru fyrirtæki […]

Þorvaldur Tryggvason FRAMlengir

Línumaðurinn stóri Þorvaldur Tryggvason skrifaði undir nýjan 2 ára samning á dögunum. Þorvaldur kom til okkar fyrir tímabilið frá Fjölni og hefur staðið sig vel.  Við erum gríðarlega ánægð að hafa […]

Fimm valdar í landsliðið!

Fimm leikmenn FRAM valdar í landsliðið! Til hamingjuSara Sif HelgadóttirKaren KnútsdóttirSteinunn BjörnsdóttirUnnur ÓmarsdóttirRagnheiður Júlíusdóttir  Katrín Ósk Magnúsdóttir gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. A landslið kvenna | 19 leikmenn valdir […]

FRAM og Sumargarðar í samstarf!

FRAM og Sumargarðar gera með sér samning. Það eru alltaf góðar fréttir þegar handknattleiksdeildin fær til sín nýja styrktaraðila. Í þetta skiptið hefur Stebbi í Sumargörðum ákveðið að hoppa um […]

Ólafur og Kristófer skrifa undir samning!

Ólafur Jóhann og Kristófer Dagur skrifa undir samning Það þarf vart að kynna Ólaf fyrir FRAM fjölskyldunni. Einn af Íslandsmeisturum félagsins frá árinu 2013. Ólafur spilaði með FRAM í nokkrum leikjum […]