Hafdís snýr aftur heim!

Hafdís Renötudóttir kemur heim í Fram í sumar og spilar með liðinu næstu þrjú tímabil!Það er sérstakt ánægjuefni fyrir okkur í Fram að tilkynna það að Hafdís Renötudóttir mun spila […]

Þorsteinn Gauti aftur til félagsins

Þorsteinn Gauti aftur heim ! Þorsteinn Gauti snýr aftur heim í Safamýrina. Hann skrifar undir 2 ára samning og gengur til liðs við okkur í sumar. Þorstein Gauta þarf ekki að […]

Deildarmeistaratitill í boði!

Úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á laugardaginn! Það verður sannkallaður úrslitaleikur í Safamýrinni á laugardaginn klukkan 13:30 þegar stelpurnar okkar mæta KA/Þór. Stelpurnar okkar geta tryggt sér titilinn annað […]

Ekki bara góð í handbolta!

Harpa

Harpa María Friðgeirs­dótt­ir, SKRR, og Ein­ar Krist­inn Krist­geirs­son, SKA, urðu í dag Íslands­meist­ar­ar í stór­svigi en Skíðamót Íslands fer nú fram í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri. Held­ur Harpa María bik­arn­um í […]

Daðey Ásta skrifar undir nýjan 2 ára samning!

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir skrifaði undir nýjan 2 ára samning á dögunum. Daðey Ásta er uppalin í Fram eins og svo margar frábærar handboltakonur. Daðey hefur spilað með öllum yngri landsliðum […]

Karen og Ragnheiður á leið til Slóveníu

Karen Knútsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir eru flognar af stað til Slóveníu. Þar mæta þær heimakonum með íslenska landsliðinu. Fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn og seinni hér heima á […]

Handboltinn heldur áfram!

Stjórn HSÍ samþykkti rétt í þessu eftirfarandi leikjaplan. Hér kemur gróft plan fyrir alla mfl. Olís deild karla. Hún verður kláruð, byrjar 25.apríl með 14 umferð og henni lýkur 3.júní. Úrslitakeppnin. Hún […]