Hallgrímur ráðinn markmannsþjálfari hjá FRAM

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild FRAM. Þá mun hann einnig sinna markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk […]

Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]

Handboltaæfingar hjá Fram hefjast 1. sept.

Handboltaæfingar hjá FRAM hefjast 1. september skv. æfingatöflu sem nú þegar hefur verið birt á heimasíðu FRAM. Skráning er hafin í gegnum Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/fram/handbolti Nú er treyjuár og er treyja innifalin […]

Ingunn María Brynjarsdóttir framlengir við Fram

Ingunn María Brynjarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa einn efnilegasti markmaður á Íslandi í dag og því mikil gleðitíðindi að hún skuli […]

Andrea til Fram

Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Fram. Andrea er fædd árið 2002 og er uppeldisfélagið hennar ÍBV, þar sem hún varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Andrea hefur spilað með […]