Framarar valdir í landsliðsverkefni!

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst. Við Framarar eigum nokkra flotta einstaklinga í […]

Andri Már til Króatíu með u-19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst. Framarinn Andri Már Rúnarsson er þar á meðal […]

Kristófer Andri snýr heim!

Kristófer Andri Daðason snýr aftur heim! Kristófer (1998) er skytta/miðja sem mun styrkja hópinn fyrir næsta tímabil. Kristó kemur frá HK og átti sinn þátt í að skila liðinu aftur upp […]

Afrekslína FRAM sett á laggirnar

Afrekslína Fram – #FRAMtíðin Í vetur mun Fram bjóða uppá sérstaka afreksþjálfun fyrir unga og áhugasama iðkendur undir handleiðslu okkar fremstu þjálfara. Afrekslína Fram gefur efnilegum iðkendum tækifæri á að æfa […]

Ingunn María valinn í landslið Íslands U17

Þeir Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 kvenna  hafa valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk.Liðið […]

Erna best og Ragnheiður markahæst!

Erna

Í hádeginu í dag veittu HSÍ einstaklingsverðlaun fyrir góðan árangur á tímabilinu sem var að ljúka. Besti leikmaður 1. deild kvenna: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir Markahæst í Olís deildar kvenna: Ragnheiður […]

Andri Már framlengir samning sinn um 2 ár!

Það er handknattleiksdeild Fram mikið ánægjuefni að Andri Már hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Andri Már gekk til liðs við okkur í Fram frá Stjörnunni fyrir síðasta tímabil […]

Kveðjum Safamýrina með stæl

Nýr nafna og fyrirtækjaveggur munu líta dagsins ljós í haust fyrir tímabilið 21/22! Kæru Framarar, eftir góðar undirtektir og stuðning síðasta vetur varðandi FRAMvegginn er komið að áskriftar ári tvö. […]

Andri Már valinn í æfingahóp Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson landsliðsþjálfarar Íslands U19  hafa valið 29 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. […]

Fram Íslandsmeistari 4.fl karla eldri

Strákarnir okkar í 4. fl. ka. eldri urðu í dag Íslandsmeistarar í handbolta 2021. Strákarnir unnu sigur á Haukum í hörkuleik 22-21 og var sigur markið gert á loka sekúndum […]