Þrjár úr Fram á leið til Innsbruck í Austurríki
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á EM kvenna sem hefst í lok nóvember. En mótið […]
Yngri landslið kvenna í handbolta!
U-19 ára landslið kvennaÆfingar 21.-24.nóvemberÁgúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfingar 21.-24.nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu […]
u15, u17, u19 og u21 karla í handbolta!
Þjálfarar U-15, U-17 og U-19 og U-21 árs landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. – 11. Nóvember (mismundandi æfingardagar eftir landsliðum). Æfingarnar fara fram á […]
Handboltaskóli í vetrarfríinu!
Fram verður með handboltaskóla fyrir 8, 7 og 6 flokk karla og kvenna í vetrarfríinu. Yfirþjálfari skólans verður Róbert Árni Guðmundsson en með honum verða góðir gestir. Tilvalið fyrir alla […]
Fjórar frá Fram – Landsliðið spilar í Lambhagahöllinni!
Kvennalandsliðið heldur undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15.Aðgangur er ókeypis! Þjálfarateymi A […]
Níu frá Fram í æfingahópum Íslands U15, U17, og U19 kvenna
Landsliðsþjálfarar Íslands U-15, U-17 og U-19 hafa valið landsliðshópa sem koma saman til æfinga 24.-27. október 2024. Við FRAMarar erum eins og alltaf stoltir af okkar landsliðsfólki og þær sem […]
Átta frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ um liðna helgi
Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi og stóðu krakkarnir sig gríðarlega vel. Báðir hópar eru mjög efnilegir og framtíðin því björt. Það er ágætis keyrsla á krökkunum en […]
Yngriflokkar Fram í handbolta að standa sig vel.
Flottur árangur hjá yngri flokkum Fram þessa helgina þar sem fóru fram mót hjá 5. og 6. flokk yngri. Hjá 5. Kvk yngri var Lið 1 í öðru sæti í […]
Handknattleiksdeild Fram semur við yngri leikmenn
Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við fjóra unga og efnilega leikmenn sem verða í æfingahópi meistaraflokks kvenna nú í vetur. Fyrst skal nefna Matthildi Bjarnadóttir. Matthildur er ný […]
Handboltinn fer á flug í vikunni!
Handboltaveislan er að hefjast! Nýtt tímabil í handboltanum er að byrja og við erum tilbúin að gefa allt í botn! Komdu og vertu með okkur í vetur, styddu okkar lið […]