Leikir vikunnar!

Fjórir leikir í heildina í vikunni hjá Fram og Fram U liðunum okkar. Stelpurnar fara á Hlíðarenda á morgun, miðvikudag og keppa við Val kl.19.30 Strákarnir spila aftur gegn Val hér heima […]

Yngri landslið karla valin – Framarar í hópunum!

U-15 ára landslið karla Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda Framara til æfinga 14. – 16. október 2022. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn […]

Fjórar úr FRAM valdar í landsliðið!

Kvennalandsliðið kemur saman hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember […]

U-19, U-17 og U-15 ára landslið kvenna valin!

Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 28. sept. – 2. okt. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á […]

Næstu leikir!

Næsta helgi er stútfull af flottum leikjum hjá meistaraflokkum félagsins! Fram – UMFA á fim kl.19.30Fram U – KA á fös kl.20.00Fram – HK á lau kl.13.30Fram U – FH á […]

Tamara Jovicevic til liðs við FRAM

Tamara skrifar undir eins árs samning! Tamara Jovicevic (1998) er vinstri skytta, 185 cm á hæð sem kemur frá Svartfjallalandi. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað í Svartfjallalandi, Frakklandi, […]

Ballið fer að byrja!

Stór vika fram undan í handboltanum!Fyrstu tveir alvöru keppnisleikirnir fara fram í vikunni. Strákarnir ríða á vaðið á fimmtudaginn og spila gegn Selfyssingum í fyrsta leik í Olís deildinni tímabilið […]

Heimaleikjakort FRAM

Heimaleikjakort FRAM 2022-23Fyrsta tímabilið í nýju húsi byrjar í næstu viku! Við erum flutt í hverfið og því engin afsökun fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals að kaupa ekki kort af handknattleiksdeildinni. […]

Handboltadagur! Allir vellkomnir að koma og prufa!

Handboltaæfingar eru að hefjast aftur! Bjóðum alla núverandi og sérstaklega nýja krakka velkomna að koma og prófa skemmtilegar handboltaæfingar og þrautir. Framheimii Úlfarsárdal, milli 12 og 14 sunnudaginn 4. Sept. […]