Vinningaskrá í jóla- og nýárs happadrætti handknattleiksdeildar Fram

Samtala vinninga kr. 1.275.570.-
Frítt að prufa handbolta!

HM í handbolta er í fullum gangi og því er tilvalið fyrir allar stráka að prufa handbolta!🏆 Í tilefni mótsins bjóðum við öllum nýliðum að koma og prófa handbolta hjá okkur […]
Framarar safna jólatrjám dósum og flöskum þriðjudaginn 7. janúar 2025.

Flugeldasala Fram

FRAMARAR Flugeldasala FRAM er stór liður í rekstraráætlun okkar. Því metum við það mikils þegar við sjáum stuðningsmenn og aðra nágranna koma og styrkja okkur. Við verðum staðsett á sama […]
Fjórir frá Fram í æfingahópi Íslands U-21

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-21 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 2.-4. janúar 2025. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]
Tuttugu frá FRAM valinn í æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U19 karla og kvenna

Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-15, U-16 og U-17 karla sem koma saman til æfinga dagana 19. – 22. desember næstkomandi. Þá hafa verið valdir æfingahópar Íslands U15, U16, U17 […]
Marel valinn í landslið Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev landsliðsþjálfarar Íslands U19 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember. […]
Frítt fyrir stelpur að æfa til áramóta!

EM í handbolta er hafið og því er tilvalið fyrir allar stelpur að prufa handbolta!🏆 Í tilefni mótsins bjóðum við öllum nýliðum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fram […]
Júlía Margrét Ingadóttir semur við Fram!

Júlía Margrét Ingadóttir hefur samið við Fram til tveggja ára, eða út tímabilið 2026. Júlía er ungur og mjög efnilegur miðjumaður sem er uppalin hjá Stjörnunni þó hún sé af […]
Stelpurnar okkar hefja leik í dag!

Leikdagur hjá stelpunum okkar. Berglind, Steinunn og Þórey tilbúnar í slaginn.Ísland – Holland – 17.00Sýndur á RÚVGangi ykkur vel á eftir!Áfram Ísland