FRAM leikur 3 úrslitaleiki á sunnudag í handbolta
Það er núna ljóst að við FRAMarar eigum 3 lið sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í handbolta á sunnudag en leikið verður í Austurbergi. Um er að ræða glæsilegan […]
Dregur til tíðinda hjá yngri flokkunum í handbolta
Það verður nóg um að vera hjá yngri flokkum FRAM í handbolta á næstunni. Leikið verður til undanúrslita í Íslandsmótinu á fimmtudag og föstudag. Á sunnudag fara svo fram sjálfir […]
Fjórir FRAMarar í landsliðum Íslands
Við FRAMarar eigum 4 drengi sem verða á fullu með landsliðum Íslands um helgina. Landslið Íslands U-18 ára mun um helgina leika þrjá æfingaleiki við Dani 4-6 apríl í Danmörku. […]
Roland Eradze ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs FRAM
Roland Eradze, sem um nokkurra ára skeið var í hópi bestu markvarða í íslenska handboltanum og sinnt hefur þjálfun með góðum árangri undanfarin misseri, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FRAM […]