Leikmannakynning – Arnar Freyr Ársælsson

Fullt nafn: Arnar Freyr Ársælsson Starf/nám: Er að klára Verzló Gælunafn: Freysi Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða? Ótitlaður eiginmaður Börn? Nei ekki svo gott Af hverju FRAM? Uppeldisfélagið mitt og stórveldið […]

Leikmannakynning – Valtýr Már Hákonarson

Fullt nafn: Valtýr Már Hákonarson Starf/nám: Nemi í Menntaskólanum við Sund Gælunafn: Oftast kallaður Týri, stundum Teaser, sjaldan pinacolada en aldrei Valli. Aldur: Tvítugur Hjúskaparstaða? Einhleypur Börn? Nei Af hverju […]

Leikmannakynning – Arnar Freyr Arnarsson

Fullt nafn: Arnar Freyr Arnarsson Starf/nám: Verzlunarskóli Íslands Gælunafn: Það heita svo margir Arnar í Fram að ég er þessi heppni að vera bara kallaður Arnar Aldur: 18 ára Hjúskaparstaða? […]

Leikmannakynning – Ragnar Þór Kjartansson

Fullt nafn: Ragnar Þór Kjartansson Starf/nám: Nemi á viðskipabraut í Verszlunarskóla Íslands Gælunafn: Oftast kallaður bara Raggi en það kemur fyrir að Garðar og Óli kalla mig fermingarstrákinn, því þeir […]