Fjórir frá Fram í landsliði Íslands U20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U20 hafa valið leikmannahóp fyrir HM 20 ára landsliða sem fer fram í Slóveníu dagana 10 – 21 júlí næstkomand. Við […]

Arnór Máni skrifar undir nýjan samning!

Arnór Máni Daðason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FRAM. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti […]

Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 18. – 22. desember. Við Framarar erum stoltir af því […]

Marko Coric kveður FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur orðið við beiðni Marko Coric um að kveðja félagið vegna fjölskylduaðstæðna. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir FRAM á föstudagskvöld. Marko og eiginkona hans eiga von […]

Sex frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20 karla

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla  hafa valið hóp til æfinga dagana 30. okt. – 4. nóv. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]

Þorsteinn Gauti valinn í landslið Finnlands

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni 30. okt. – 5. nóv. næstkomandi.Eftir því sem við komumst næst þá mun […]

Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]