Andri Már framlengir samning sinn um 2 ár!

Það er handknattleiksdeild Fram mikið ánægjuefni að Andri Már hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Andri Már gekk til liðs við okkur í Fram frá Stjörnunni fyrir síðasta tímabil […]

Andri Már valinn í æfingahóp Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson landsliðsþjálfarar Íslands U19  hafa valið 29 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. […]

Þrír frá Fram í æfingahóp Íslands U18

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla  hefur valið hóp sem kemur saman  til æfinga 27. – 30. júlí nk. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í […]

Vel heppnað lokahóf Handknattleiksdeildar Fram

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram að kvöldi 16.júní. Þar fóru þjálfarar og formaður yfir veturinn og einstaklingsverðlaun veitt. Halldór J. Sigfússon þjálfari karlaliðs okkar veitti eftirfarandi viðurkenningu. Efnilegastur: Andri Dagur […]