Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 18. – 22. desember. Við Framarar erum stoltir af því […]

Marko Coric kveður FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur orðið við beiðni Marko Coric um að kveðja félagið vegna fjölskylduaðstæðna. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir FRAM á föstudagskvöld. Marko og eiginkona hans eiga von […]

Sex frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20 karla

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla  hafa valið hóp til æfinga dagana 30. okt. – 4. nóv. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]

Þorsteinn Gauti valinn í landslið Finnlands

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni 30. okt. – 5. nóv. næstkomandi.Eftir því sem við komumst næst þá mun […]

Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]

Til hamingju Stefán Orri og Ísland U 21

Frábær árangur og sá besti sem landslið á þessum aldri hefur náði í 30 ár. Fram á sinn fulltrúa í þessu landsliði. Það er hægri hornamaðurinn knái Stefán Orri Arnalds. […]