FRAM – FH Olís deild karla, FRAMhús fimmtudag 5. okt. kl. 19:30

Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]
FRAMarar að spila vel fyrir landslið Íslands á EM og HM

Á síðustu dögum og vikum hafa okkar ungu leikmenn í landsliðum Íslands verið á fullu við keppni á hinum ýmsu mótum víða um Evrópu. Max Emil Stenlund hefur nýlokið keppni […]
Til hamingju Stefán Orri og Ísland U 21

Frábær árangur og sá besti sem landslið á þessum aldri hefur náði í 30 ár. Fram á sinn fulltrúa í þessu landsliði. Það er hægri hornamaðurinn knái Stefán Orri Arnalds. […]
Stefán Orri og Kjartan Þór valdir í landslið Íslands U21

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson landsliðs þjálfarar Íslands U21 hafa valið landslið Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Frakklandi 9. – 12. mars næstkomandi. Við Framarar erum stoltir […]
Luka Vukicevic og Marko Coric til Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna um tvo nýja öfluga leikmenn. Luka Vukicevic og Marko Coric ganga báðir til liðs við Fram frá liði Bregenz í Austurríki. Luka […]
Aðalfundur handknattleiksdeildar Fram verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 17:00

AÐALFUNDUR Handknattleiksdeildar FRAM og unglingaráðs Verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 17:00 í Íþróttahúsi FRAM. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn
Arnór Máni valinn í landsliðshóp Íslands U20

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson landsliðsþjálfarar Íslands U20 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga og keppni 14. – 20. mars. Liðið leikur svo tvo æfingaleiki við […]
Drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar frestað til 10. jan. 2022

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestum við drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar til mánudagsins 10. jan. 2022. Þeir sem eiga eftir að skila óseldum miðum eru hvattir til að gera það sem allra […]
Unglingaráð handknattleiksdeildar Fram heldur A-stigs dómaranámskeið fimmtudag 14. okt. kl. 18:00

Fimmtudaginn 14.okt verður A-stigs dómaranámskeið haldið í veislusal okkar Framara í Safamýrinni. Námskeiðið hefst kl.18:00. Hvetjum alla áhugasama til að mæta, einnig þá sem nú þegar eru með réttindi, þeir […]