Papalangi

„Hvernig væri að Fréttaritarinn færi nú einu sinni að láta sjá sig á handboltaleik?“ – spurði afar ákveðinn Haraldur Þorvarðarson fyrir bikarleikinn milli Fram og FH um helgina. Þetta var […]
FRAM Bikarmeistari karla 2025

Strákarnir okkar í handboltanum urðu í gær bikarmeistarar 2025. Strákarnir sem léku vel í þessari bikar seríu unnu Val í 8 liða úrslitum, Aftureldingu í stórskemmtilegum leik í undanúrslitum og […]
Þrír frá FRAM í landsliðshóp Íslands U21 karla í handbolta

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-21 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur til greina vegna þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12.-16.mars. 16 […]
Fjórir frá Fram í æfingahópi Íslands U-21

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-21 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 2.-4. janúar 2025. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]
Strákarnir okkar komnir á fullt með landsliðið Íslands U20

Heimsmeistaramót karla í handknattleik, skipað leikmönnum U20 hófst í Celje í Slóveníu í dag. Strákarnir okkar mættu Ukraínu í fyrsta leik og höfðu góða sigur í leik þar sem okkar […]
Fjórir frá Fram í landsliði Íslands U20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U20 hafa valið leikmannahóp fyrir HM 20 ára landsliða sem fer fram í Slóveníu dagana 10 – 21 júlí næstkomand. Við […]
Arnór Máni skrifar undir nýjan samning!

Arnór Máni Daðason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FRAM. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti […]
Eiður Rafn og Daníel Stefán framlengja samninga við Fram

Eiður Rafn Valsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram. Eiður Rafn er einn af okkar öflugustu mönnum sem kemur úr yngri flokka starfi Fram og hefur átt […]
Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 18. – 22. desember. Við Framarar erum stoltir af því […]
Marko Coric kveður FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur orðið við beiðni Marko Coric um að kveðja félagið vegna fjölskylduaðstæðna. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir FRAM á föstudagskvöld. Marko og eiginkona hans eiga von […]