Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]

Til hamingju Stefán Orri og Ísland U 21

Frábær árangur og sá besti sem landslið á þessum aldri hefur náði í 30 ár. Fram á sinn fulltrúa í þessu landsliði. Það er hægri hornamaðurinn knái Stefán Orri Arnalds. […]

Luka Vukicevic og Marko Coric til Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna um tvo nýja öfluga leikmenn. Luka Vukicevic og Marko Coric ganga báðir til liðs við Fram frá liði Bregenz í Austurríki. Luka […]

Arnór Máni valinn í landsliðshóp Íslands U20

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson landsliðsþjálfarar Íslands U20 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga og keppni 14. – 20. mars. Liðið leikur svo  tvo æfingaleiki við […]