Þrír frá Fram í æfingahóp Íslands U18

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla  hefur valið hóp sem kemur saman  til æfinga 27. – 30. júlí nk. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í […]

Vel heppnað lokahóf Handknattleiksdeildar Fram

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram að kvöldi 16.júní. Þar fóru þjálfarar og formaður yfir veturinn og einstaklingsverðlaun veitt. Halldór J. Sigfússon þjálfari karlaliðs okkar veitti eftirfarandi viðurkenningu. Efnilegastur: Andri Dagur […]

Elías Bóasson aftur heim í Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Elías Bóasson skrifaði í dag undir 2 ára samning við Fram. Elías er uppalinn í Fram og er gegnheill Framari. Það […]

Guðfinnur Kristmannsson til FRAM

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Guðfinnur Kristmannsson hefur tekið að sér starf aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla næsta vetur. Einnig mun hann stýra ungmennaliði karla sem mun spila […]

Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen til Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram ánægja að tilkynna að tveir færeyskir landsliðsmenn hafa skrifað undir 2 ára samninga við deildina. Þetta eru þeir Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen. Rógvi er […]

Þorgrímur Smári framlengir!

Það er handknattleiksdeild FRAM mikil ánægja að tilkynna að Þorgrímur Smári Ólafsson hefur framlengt samning sinn um 2 ár eða til ársins 2022. Þorgrímur Smári hefur verið lykilmaður í okkar […]