Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]
Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram

Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram, sem gildir til ársins 2025. Dagmar, sem er 17 ára örvhent skytta, hefur leikið með Fram frá því hún var […]
Ingunn María Brynjarsdóttir framlengir við Fram

Ingunn María Brynjarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa einn efnilegasti markmaður á Íslandi í dag og því mikil gleðitíðindi að hún skuli […]
FRAMarar að spila vel fyrir landslið Íslands á EM og HM

Á síðustu dögum og vikum hafa okkar ungu leikmenn í landsliðum Íslands verið á fullu við keppni á hinum ýmsu mótum víða um Evrópu. Max Emil Stenlund hefur nýlokið keppni […]
Andrea til Fram

Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Fram. Andrea er fædd árið 2002 og er uppeldisfélagið hennar ÍBV, þar sem hún varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Andrea hefur spilað með […]
Ethel Gyða Bjarnasen til liðs við Fram

Ethel Gyða Bjarnasen hefur skrifað undir 2 ára samning við Fram. Ethel Gyða er fædd árið 2005 og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og er nú fastamaður í U19 […]
Kvennaveisla í Úlfarsárdal laugardaginn 24. sept. kl. 13:30 og 15:00

Það verður sannkölluð kvennaveisla í Úlfarsárdal, laugardaginn 24. september. Kl. 13:30 hefst leikur meistaraflokks kvenna, ríkjandi Íslandsmeistara, í handbolta gegn HK. Þetta er annar leikur liðsins í Olís deildinni þetta tímabilið […]
Hafdís, Karen og Stefán best í Olísdeild kvenna

Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum […]
Aðalfundur handknattleiksdeildar Fram verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 17:00

AÐALFUNDUR Handknattleiksdeildar FRAM og unglingaráðs Verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 17:00 í Íþróttahúsi FRAM. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn
Drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar frestað til 10. jan. 2022

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestum við drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar til mánudagsins 10. jan. 2022. Þeir sem eiga eftir að skila óseldum miðum eru hvattir til að gera það sem allra […]