Hafdís, Karen og Stefán best í Olísdeild kvenna

Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum […]

Tinna Valgerður Gísladóttir í Fram

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Tinna Valgerður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tinna Valgerður er 21 árs örvhent skytta og hornamaður sem gengur […]

Daðey Ásta skrifar undir nýjan 2 ára samning!

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir skrifaði undir nýjan 2 ára samning á dögunum. Daðey Ásta er uppalin í Fram eins og svo margar frábærar handboltakonur. Daðey hefur spilað með öllum yngri landsliðum […]