Sóldís Rós framlengir til 2026

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við einn af yngri og efnilegri leikmönnum sínum, Sóldísi Rós Ragnarsdóttir.  Samningur þessi er til tveggja ára eða út tímabilið 2025 – 2026. […]

Fjórar frá FRAM á æfingahópi Íslands U20

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðs þjálfarar Íslands U20 kvenna hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 11. – 15. október 2023. Við FRAMarar erum stoltir […]

Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]

Ingunn María Brynjarsdóttir framlengir við Fram

Ingunn María Brynjarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa einn efnilegasti markmaður á Íslandi í dag og því mikil gleðitíðindi að hún skuli […]

Andrea til Fram

Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Fram. Andrea er fædd árið 2002 og er uppeldisfélagið hennar ÍBV, þar sem hún varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Andrea hefur spilað með […]