Spáin fyrir veturinn í handboltanum.

Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur. Fram teflir fram U liðum eins […]

Ingunn María Brynjarsdóttir framlengir við Fram

Ingunn María Brynjarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa einn efnilegasti markmaður á Íslandi í dag og því mikil gleðitíðindi að hún skuli […]

Andrea til Fram

Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Fram. Andrea er fædd árið 2002 og er uppeldisfélagið hennar ÍBV, þar sem hún varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Andrea hefur spilað með […]

Ethel Gyða Bjarnasen til liðs við Fram

Ethel Gyða Bjarnasen hefur skrifað undir 2 ára samning við Fram. Ethel Gyða er fædd árið 2005 og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og er nú fastamaður í U19 […]

Hafdís, Karen og Stefán best í Olísdeild kvenna

Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum […]