Fjórir frá Fram í æfingahópum Íslands U18 og U20 karla

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson  landsliðsþjálfarar Íslands U18 karla og Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson landsliðsþjálfarar Íslands U20 karla hafa valið æfingahópa sem koma saman til æfinga helgina 7.-9. […]

Fjórir frá Fram í æfingahópum Íslands U15 og U16 karla

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U15 karla og Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson landsliðsþjálfarar Íslands U16 karla hafa valið æfingahópa sem koma saman til æfinga helgina […]

Fjórar frá Fram í æfingahópi Íslands U16 kvenna

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U16 kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga helgina 7.-9. janúar 2022.Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, en […]

Fjórar frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U16 kvenna í handbolta, hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga helgina 26.-28. nóvember. Við Framarar erum stoltir af því […]

Átta frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. – 7. nóvember  nk.  þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fara fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonaryfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ. Við Framarar […]

Ingunn María valinn í landslið Íslands U18

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U-18 hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM í Serbíu 22. – 27. nóvember nk. Auk þess […]