Nítján frá Fram í æfingahóp Íslands U17 og U19

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra æfingahópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræðaU-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Á næstu […]
Þrír frá Fram í æfingahóp Íslands U18

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 27. – 30. júlí nk. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í […]
Daðey Ásta í landslið Íslands U18

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 16 leikmenn sem spila tvo vináttulandsleiki við Færeyinga í byrjun ágúst. Liðið heldur til Færeyja föstudaginn 31. júlí. Leikirnir […]
Vel heppnað lokahóf Handknattleiksdeildar Fram

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram að kvöldi 16.júní. Þar fóru þjálfarar og formaður yfir veturinn og einstaklingsverðlaun veitt. Halldór J. Sigfússon þjálfari karlaliðs okkar veitti eftirfarandi viðurkenningu. Efnilegastur: Andri Dagur […]
Fjórir frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta karla þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafa valið æfingahóp Íslands sem kemur saman til æfinga helgina 19. – 21. júní.Við Framarar erum stoltir […]
Reykjavíkurúrvalið, 20 drengir frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval, hóp drengja fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík. Við […]
Reykjavíkurúrvalið, 24 stelpur frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval, hóp stúlkan fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík. Við […]
Vilt þú fá nafn þitt á FRAMvegginn næstu 2 árin.

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe_5UIpMOvViuvyikwYbee6em3ABopsix4ahaw6YqCIZQ1O2Q/viewform?fbclid=IwAR1B8fc_Fc9LnLYnGXd7seRUPJTdTUvxQ1fF8HRlO9XlTu_sZT7LXP1mmPY
Tvær frá Fram í æfingahóp Íslands U18 kvenna.

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar. Æfingar fara fram að Ásvöllum og í Kórnum. Við Framarar eru stoltir […]
Tíu frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní. Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2004 og […]