Þrír frá Fram í æfingahóp Íslands U18

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla  hefur valið hóp sem kemur saman  til æfinga 27. – 30. júlí nk. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru: Andri Már Rúnarsson     Fram   Bergur Bjartmarsson      Fram Stefán Orri Arnalds          […]

Daðey Ásta í landslið Íslands U18

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 16 leikmenn sem spila tvo vináttulandsleiki við Færeyinga í byrjun ágúst. Liðið heldur til Færeyja föstudaginn 31. júlí. Leikirnir við Færeyinga fara fram í Þórshöfn 1. og 2. ágúst en liðið heldur heim 3. ágúst. Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn […]

Vel heppnað lokahóf Handknattleiksdeildar Fram

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram að kvöldi 16.júní. Þar fóru þjálfarar og formaður yfir veturinn og einstaklingsverðlaun veitt. Halldór J. Sigfússon þjálfari karlaliðs okkar veitti eftirfarandi viðurkenningu. Efnilegastur: Andri Dagur Ófeigsson Mikilvægastur: Þorgrímur Smári Ólafsson Bestur: Lárus Helgi Ólafsson. Stefán Arnarsson þjálfari kvennaliðs okkar sem var ósigrandi í vetur veitti eftirfarandi viðurkenningu Efnilegust: Harpa María […]

Fjórir frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta karla þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafa valið æfingahóp Íslands sem kemur saman til æfinga helgina 19. – 21. júní.Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra drengi í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru: Breki Hrafn Árnason, FramEiður […]

Reykjavíkurúrvalið, 20 drengir frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval,  hóp drengja fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 20 drengi sem voru valdir í þessa úrtakshópa Reykjavíkur en þær sem voru valdar frá Fram að þessu […]

Reykjavíkurúrvalið, 24 stelpur frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval,  hóp stúlkan fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 24 stúlkur sem voru valdar í þessa úrtakshópa Reykjavíkur en þær sem voru valdar frá Fram að þessu […]

Tvær frá Fram í æfingahóp Íslands U18 kvenna.

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna  hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.  Æfingar  fara fram að Ásvöllum  og í Kórnum. Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru: Daðey Ásta Hálfdánsdóttir           Fram […]

Tíu frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní.  Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2004 og drengir fæddir 2005. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tíu drengi í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að […]

Fimm frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands handbolta U-16 ára kvenna, þau Ágúst Jóhannsson, Rakel Dögg og Árni Stefán hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk. Hópnum hefur verið skipt upp í tvo hópa eftir fæðingarári ( fæddar 2004 og 2005).  Eftir þessa helgi verður æfingahópurinn svo minnkaður og mun sá hópur æfa næstu tvær helgar á […]