Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.
Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]
Þrjár frá Fram valdar í æfingahóp Íslands U15
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið leikmannhóp sem kemur saman til æfinga dagana 31. maí – 2. júní næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af […]
Sjö frá Fram valinn á Hæfileikamótun HSÍ
Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí.Við Framarar eigum sjö leikmenn í þessum úrtakshópi HSÍ, þrjá drengi og fjórar stelpur. Sannarlega glæsilegt […]
Þrír frá Fram í landsliðum Íslands U-16 og U-18.
Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta, U-16 og U-18 karla hafa valið hópa sína fyrir sumarið. U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsþjálfarar U-16 karla hafa valið leikmanna […]
6. fl. kvenna að standa sig vel.
Þá er keppnistímabilinu hjá 6.fl kvenna eldri lokið þennan veturinn. Yngra árið á eftir að klára Íslandsmótið sitt um komandi helgi. Miklar bætingar og framfarir hjá öllum í flokknum að […]
3. flokkur kvenna Deildarmeistari 2024
Stelpurnar okkar í 3. flokki kvenna urðu á dögunum deildarmeistarar í handbolta. Stelpurnar hafa staði sig mjög vel í vetur, urðu bikarmeistarar í mars og standa uppi sem meistarar eftir […]
FRAM stelpur stóðu sig vel á Selfossmóti
Þessar hressu og kátu stelpur tóku þátt í Selfossmótinu í handbolta um síðustu helgi. Fram sendi 7 lið til keppni tæplega 40 stelpur sem mættu í bláu á mótið.Mótið tókst […]
Dagmar og Ingunn valdar í landslið Íslands U18
Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsþjálfari Íslands U18 kvenna hefur valið leikmannahóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á HM í Kína 14. – 25. ágúst.Til undirbúnings leikur liðið vináttuleiki gegn […]
Afreksskóli Fram 25. – 27. mars fyrir 4. 5. og 6. flokk
Yngri flokkar Fram stóðu sig vel um helgina
Nóg var um að vera hjá ungum Frömurum þessa helgina, fullt af flottum sigrum og góðar framfarir hjá mörgum liðum. Strákarnir í 6.fl eldra ári gerðu sér lítið fyrir og […]