Framarar safna jólatrjám dósum og flöskum þriðjudaginn 7. janúar 2025.

Tuttugu frá FRAM valinn í æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U19 karla og kvenna

Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-15, U-16 og U-17 karla sem koma saman til æfinga dagana 19. – 22. desember næstkomandi. Þá hafa verið valdir æfingahópar Íslands U15, U16, U17 […]
Marel valinn í landslið Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev landsliðsþjálfarar Íslands U19 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember. […]
Níu frá Fram í æfingahópum Íslands U15, U17, og U19 kvenna

Landsliðsþjálfarar Íslands U-15, U-17 og U-19 hafa valið landsliðshópa sem koma saman til æfinga 24.-27. október 2024. Við FRAMarar erum eins og alltaf stoltir af okkar landsliðsfólki og þær sem […]
Átta frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ um liðna helgi

Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi og stóðu krakkarnir sig gríðarlega vel. Báðir hópar eru mjög efnilegir og framtíðin því björt. Það er ágætis keyrsla á krökkunum en […]
Yngriflokkar Fram í handbolta að standa sig vel.

Flottur árangur hjá yngri flokkum Fram þessa helgina þar sem fóru fram mót hjá 5. og 6. flokk yngri. Hjá 5. Kvk yngri var Lið 1 í öðru sæti í […]
Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]
Þrjár frá Fram valdar í æfingahóp Íslands U15

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið leikmannhóp sem kemur saman til æfinga dagana 31. maí – 2. júní næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af […]
Sjö frá Fram valinn á Hæfileikamótun HSÍ

Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí.Við Framarar eigum sjö leikmenn í þessum úrtakshópi HSÍ, þrjá drengi og fjórar stelpur. Sannarlega glæsilegt […]
Þrír frá Fram í landsliðum Íslands U-16 og U-18.

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta, U-16 og U-18 karla hafa valið hópa sína fyrir sumarið. U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsþjálfarar U-16 karla hafa valið leikmanna […]