Handboltaæfingar hjá Fram hefjast 1. sept.

Handboltaæfingar hjá FRAM hefjast 1. september skv. æfingatöflu sem nú þegar hefur verið birt á heimasíðu FRAM. Skráning er hafin í gegnum Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/fram/handbolti Nú er treyjuár og er treyja innifalin […]

Lokahóf yngriflokka í handbolta

Í gærkvöldi 5. júní fór fram lokahóf 3. og 4. flokks handknattleiksdeildar. Leikmönnum var boðið í veislusalinn okkar í Úlfarsárdal í hamborgara og desert. Vísindaleg könnun var gerð á því […]

FRAM Íslandsmeistari í 3. flokki karla 2023

Strákarnir okkar í 3. flokki karla urðu í dag Íslandsmeistarar 2023 eftir sigur á Haukum í hörku úrslitaleik, 40-35. Úrslitahelgi yngriflokka fór fram í Úlfarsárdalunum í dag, það var því […]

5.fl.ka. stóð sig vel á Ísafirði um helgina

Strákarnir okkar í 5.fl. karla skelltu sér vestur á Ísafjörð um helgina en þar fór fram fimmta og  síðasta umferð Íslandsmótsins í handbolta.  Fram sendi tvö lið til keppni.  Fram […]

5 Framarar í U-19 ára landsliði Íslands

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19.-21. maí 2023. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má […]

FRAM bikarmeistari í 3. flokki karla 2023

Powerade bikarinn | Fram bikarmeistari 3. fl. karla 2023 Fram sigraði KA  í mögnuðum úrslitaleik Powerade bikars 3. fl. karla en leikurinn endaði 29 – 28, eftir að staðan í […]