Ingunn María valinn í landslið Íslands U17

Þeir Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 kvenna  hafa valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk.Liðið […]

Andri Már valinn í æfingahóp Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson landsliðsþjálfarar Íslands U19  hafa valið 29 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. […]

Fram Íslandsmeistari 4.fl karla eldri

Strákarnir okkar í 4. fl. ka. eldri urðu í dag Íslandsmeistarar í handbolta 2021. Strákarnir unnu sigur á Haukum í hörkuleik 22-21 og var sigur markið gert á loka sekúndum […]

Fimm frá Fram í æfinga hópi Íslands U15

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Í framhaldi […]

Tveir frá Fram æfingahópi Íslands U15

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 karla hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. Júní.  Í framhaldi mun […]

Þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U17

Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson landsliðs þjálfarar Íslands U17 karla, hafi valið 27 manna hóp til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Við Framarar erum […]