Reykjavíkurúrvalið, 24 stelpur frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval,  hóp stúlkan fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík. Við […]

Tvær frá Fram í æfingahóp Íslands U18 kvenna.

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna  hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.  Æfingar  fara fram að Ásvöllum  og í Kórnum. Við Framarar eru stoltir […]

Tíu frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní.  Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2004 og […]

Fimm frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands handbolta U-16 ára kvenna, þau Ágúst Jóhannsson, Rakel Dögg og Árni Stefán hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk. Hópnum hefur verið skipt upp í […]

Átta frá FRAM valinn í Hæfileikamótun HSÍ

Valinn hefur verið æfingahópur HSÍ sem tekur þátt í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins sem fer fram helgina 16. – 17. maí. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir […]

FRAM Deildarmeistari í Grill 66 deild kvenna 2020

Ungmennalið FRAM í handbolta kvenna tryggði sér í gær deildarmeistaratitilinn í Grill 66 deildinni. Það gerðu þær með því að sigra ÍR í Safamýrinni með töluverðum yfirburðum. Lokatölur 42 – […]