FRAM Open 2020, verður haldið í Öndverðarnesi, föstudaginn 7.ágúst. Skráning er hafinn.

FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum FRÖMurum og velunnurum félagsins. Stemmningin sem skapast hefur á FRAM Open gerir það að verkum að gefa mætti út ríkisábyrgð fyrir skemmtilegum félagsskap en mótið tókst frábærlega í fyrra. FRAM Open 2020 fer fram á golfvellinum […]

Domino’s styður við Fram!

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fram 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann FRAM þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Fram 👈 svo við hvetjum okkar fólk til að panta! […]

Allar æfingar hjá FRAM falla niður um ótiltekinn tíma

Sælir FRAMarar/foreldrar og forráðamenn Í ljósi samkomubanns höfum við ákveðið að allar æfingar falli niður frá og með deginum í dag 16. mars um ótiltekinn tíma. Þetta á við um allar greinar innan félagsins og íþróttaskóla FRAM í Ingunnarskóla Búið er að loka skólaíþróttahúsum í Reykjavík næstu 4 vikur eða á meðan samgöngubann gildir.  Eins […]

Íþróttamaður Fram 2019 verður útnefndur mánudaginn 30.desember.

Íþróttamaður Fram 2019 verðurútnefndur mánudaginn 30.desember. Á 100  ára afmæliFRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ –aðila sem félagið telur að hafi náð afburða árangri í íþrótt sinni ásamt því aðvera fyrirmynd FRAM innan vallar sem utan. Tilkynnt verður um valið á “Íþróttamanni FRAM 2019″  í hófi sem haldið verður mánudaginn 30. […]

Skóflustunga að Íþróttamiðstöð FRAM í Úlfarsárdal, þriðjudaginn 12. nóv. kl. 15:00

Ágætu FRAMarar Á þriðjudag 12. nóv. kl. 15:00 mun Borgarstjórinn í Reykjavík ásamt nokkrum börnum í FRAM taka skóflustungu að nýrri Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þetta er gríðarlega merkilegur áfangi í sögu FRAM og nú hefst enn einn nýr kafli í þessari sögu. Þetta er ekki síður mikilvægt fyrir alla íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals sem núna […]