Taekwondo æfingar að hefjast

Taekwondo æfingar hefjast þriðjudaginn 5. september.Nýir iðkendur sérstaklega velkomnir en athugið að aðeins örfá pláss eru laus í byrjenda hópinn okkar, Hóp 1. Nánari upplýsingar á;fram.taekwondo@gmail.com Sjáumst í Taekwondo

Góður árangur Fram í keppni í tækni

Síðasta keppnismótið í Poomsae (tækni) á tímabilinu fór fram um helgina. Mótið var hluti af mótaröð Taekwondosambandsins og var að þessu sinni haldið hjá Björkunum í Hafnarfirði.Fram átti ellefu keppendur […]

Framarar í dómgæslu um helgina

Dómaranámskeið í formum (Poomsae) var haldið nú um helgina á vegum Taekwondosambands Íslands. Sambandið stendur nú fyrir átaki í dómaramálum og er yfirdómari danska sambandsins í Poomsae, Jesper Pedersen, fenginn […]

Bjarki Kjartansson í svart belti

Á dögunum hélt Taekwondodeild Fram beltapróf fyrir 1.Dan svart belti. Beltapróf eru alltaf hátíðleg stund og sérstaklega prófin fyrir svart belti. Próftaki var Bjarki Kjartansson og prófdómari var meistari deildarinnar […]

Æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar í lofti.

Loksins eru æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar […]