Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir þitt barn ?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- […]
FRAMarar stóðu sig vel á bikarmóti um helgina

Fyrsta Bikarmót ársins í Taekwondo var haldið í herbúðum Ármanns um helgina. Mótið var jafnframt fyrsta Taekwondo mótið sem haldið hefur verið hérlendis í heilt ár og spennan því mikil.Fram […]
Aðalfundur Taekwondodeildar Fram verður haldinn mánudaginn 25. jan. kl. 18:00

Aðalfundur Taekwondodeildar Fram verður haldinn mánudaginn 25. janúar kl. 18:00 í höfuðstöðvum félagsins við Safamýri 26. Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörfÖnnur mál Kosningarétt og gjaldgengi til framboðs hafa skráðir og skuldlausir félagsmenn deildarinnar, […]
Kæru Framarar Gleðilega hátið

Íþróttamaður Fram 2020 verður útnefndur miðvikudaginn 30.desember.

Íþróttamaður Fram 2020 verður útnefndur miðvikudaginn 30.desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi náð […]
Við erum með jólagjafir fyrir Framarann!

Knattspyrnufélagið FRAM er með fullt af flottum jólagjöfum í boði fyrir eldri og yngri Framara!Komdu við í Safamýrinni og skoðaðu úrvalið! ps. Ekki gleyma FRAM náttfötunum – https://docs.google.com/forms/d/1jKMLq1Y6sgYYXDh4aDhNMH1UMPMOr6pgaBHP9qoEgnY/edit?
Umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- […]
Allt íþróttastarf Fram fellur niður til 17. nóvember nk.

Í ljósi hertra sóttvarnarráðstafana verðum við að fella niður allar æfingar á vegum Fram. Þetta á við allar æfingar inni og úti í öllum aldurshópum. Tilmæli þessi gilda frá og […]
Allt íþróttastarf Fram fellur niður til 19. október nk.

Í ljósi tilmæla frá sóttvarnarlækni og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra höfum við tekið ákvörðun um að fella niður allar æfingar á vegum Fram. Þetta á við allar æfingar inni og úti í öllum […]
Bjarki, Friðrik og Anna Jasmin stóðu sig vel á Online móti í Poomsae

Um allan heim hefur Covid 19 haft áhrif á líf og íþróttastarf síðan í mars. Taekwondo samfélagið er þar engin undantekning og hefur fjölda móta verið frestað.Í vor var svo […]