Æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar í lofti.

Loksins eru æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar […]

FRAMarar stóðu sig vel á bikarmóti um helgina

Fyrsta Bikarmót ársins í Taekwondo var haldið í herbúðum Ármanns um helgina. Mótið var jafnframt fyrsta Taekwondo mótið sem haldið hefur verið hérlendis í heilt ár og spennan því mikil.Fram […]