Bikarmeistarar félagsliða

Síðasta mótið í bikarmótaröð Taekwondo sambands Íslands fór fram nú um helgina. Taekwondodeild Fram hefur átt öflugt lið á öllum mótum vetrarins í tækni og hafði forystu í stigakeppni félagsliða […]

Nojus og Lilja með brons á Norðurlandamótinu

Norðurlandamótið í Taekwondo fór fram í Laugadalshöllinni nú um helgina. Fjöldi keppenda frá öllum Norðurlöndunum sóttu mótið og var hart barist í öllum flokkum. Á Norðurlandamótum er aðeins keppt í […]

Bikarmót 2 – Poomsae

Annað bikarmót vetrarins fór fram í herbúðum Bjarkanna í Hafnarfirði nú um helgina og átti Taekwondodeildin þar nokkra glæsilega fulltrúa, tólf í keppni í formum og sex sem kepptu í […]

Íslandsmótið í formum

Íslandsmótið í formum fór fram um helgina og átti Taekeondodeildin þar átta keppendur sem unnu það frábæra afrek að komast allir á verðlaunapall. Í C-flokkum landaði deildin þremur Íslandsmeistara titlum […]

Taekwondo æfingar að hefjast

Taekwondo æfingar hefjast þriðjudaginn 5. september.Nýir iðkendur sérstaklega velkomnir en athugið að aðeins örfá pláss eru laus í byrjenda hópinn okkar, Hóp 1. Nánari upplýsingar á;fram.taekwondo@gmail.com Sjáumst í Taekwondo

Góður árangur Fram í keppni í tækni

Síðasta keppnismótið í Poomsae (tækni) á tímabilinu fór fram um helgina. Mótið var hluti af mótaröð Taekwondosambandsins og var að þessu sinni haldið hjá Björkunum í Hafnarfirði.Fram átti ellefu keppendur […]

Framarar í dómgæslu um helgina

Dómaranámskeið í formum (Poomsae) var haldið nú um helgina á vegum Taekwondosambands Íslands. Sambandið stendur nú fyrir átaki í dómaramálum og er yfirdómari danska sambandsins í Poomsae, Jesper Pedersen, fenginn […]