Tveir Íslandsmeistaratitlar í dag
Íslandsmeistaramótið í Poomsae, tækni hluta Taekwondo, fór fram í Kópavoginum í dag. Taekwondodeild Fram átti þar þrjá þátttakendur sem allir stóðu sig frábærlega. Rúdolf Rúnarsson sigraði í A flokki karla […]
Taekwondodeildin fær ketilbjöllukennlsu
Taekwondodeildin hefur í þó nokkurn tíma íhugað að nýta sér ketilbjöllur við þjálfun eldri iðkenda deildarinnar en ekki orðið af því þar sem það hefur aðeins vantað upp á þekkinu […]
Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.
Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]
Taekwondo sprell – Fyrir 5 – 7 ára með gleðina að leiðarljósi
Nú býður Taekwondodeild Fram leikskólabörn velkomin í Taekwondo. Krílatímar á laugardögum eru ætlaðir þeim yngstu en „Taekwondo Sprell“ fyrir þau eldri. Taekwondo Sprell eru skemmtilegir Taekwondo tímar fyrir hressa krakka […]
Taekwondo krútt – Krílatími fyrir 3-4 ára
Taekwondodeildin hefur í gegn um árin fengið talsverðar fyrirspurnir varðandi svo kallaða Krílatíma en ekki haft tök á að verða við því fyrr en nú. Deildin mun því bjóða upp […]
Bjarki í Kóreu
Einn af þjálfurum Taekwondo deildarinnar, Bjarki Kjartansson, skrapp á dögunum til Kóreu þar sem hann sótti meistaranámskeið á vegum World Taekwondo Headquarters og tók próf úr því í kjölfarið. Um […]
Taekwondo – búið að opna fyrir skráningar
Taekwondodeildin hefur opnað fyrir skráningar í alla hópa fyrir komandi vetur. Síðasta vetur komust færri að en vildu í yngsta hópinn svo nú hefur deildin bætt við tíma á laugardags […]
Beltapróf deildarinnar
Beltapróf deildarinnar fóru fram í vikunni. Alls þreyttu 26 iðkendur prófin og stóðu sig með prýði.Deildin er nú í örlitlu fríi uns sumaræfingarnar hefjast þann 4. Júní. Skráning á sumaræfingar […]
Bikarmeistarar félagsliða
Síðasta mótið í bikarmótaröð Taekwondo sambands Íslands fór fram nú um helgina. Taekwondodeild Fram hefur átt öflugt lið á öllum mótum vetrarins í tækni og hafði forystu í stigakeppni félagsliða […]
Taekwondodeild Fram – Bikarmeistari félagsliða í tækni
Síðasta mótið í bikarmótaröðinni í taekwondo fer fram nú um helgina. Keppni í tækni (poomsae) fór fram í dag og sigraði Taekwondodeild Fram mótið með yfirburðum og tryggði sér þar […]