Vinningaskrá

Vinninga má vitja á skrifstofu FRAM, Safamýri 26 milli 09.00 og 16.00 á daginn!
Skallatennisborð í Úlfarsárdalinn

Í dag var tekið í notkun nýtt og glæsilegt skallatennisborð í Úlfarsárdalnum sem er gjöf til iðkenda Fram frá drengjum í 5. flokki 2020. Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna vígðu […]
Atvinnumennirnir okkar!

Við Framarar getum stært okkur af því að eiga flotta atvinnumenn í handbolta. Atvinnumennirnir okkar eru þau (frá vinstri) Rúnar Kárason, Arnar Freyr Arnarsson, Guðmundur Guðmundsson, Hafdís Renötudóttir, Arnar Birkir […]
Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september. […]
Árskortasala FRAM í handbolta!

Árskortasala FRAM í handbolta hófst í dag. Stuðningsmenn FRAM gefst kostur á að kaupa sér árskort á litlar 15.000 krónur og gildir það á alla leiki í deild! Vertu með […]
Heimaleikjakortin tilbúin, vantar þig kort ?

Kæru Framarar. Við viljum minna á fyrsta heimaleik okkar í Lengjudeildinni þetta tímabilið – leikið verður á heimavelli okkar Framara í Safamýrinni laugardaginn 20. júní og að þessu sinni bjóðum […]
Styrktu Fram með áskrift að Stöð 2 Sport Ísland

Nú geta Framarar tryggt sér áskrift að Stöð 2 Sport Ísland fyrir aðeins 3.990 kr. á mánuði og styrkt Fram í leiðinni. Með því að gerast áskrifandi að Stöð 2 […]
Nýjung hjá Framherjum – Demantakort

Kæru félagar. Við viljum minna alla Framara á Framherja en það er stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Fram. Á þessum tímum leita íþróttafélögin um land allt allra leiða til að halda starfsemi […]
Getraunaleikur FRAM hefst á laugardag

Getraunaleikur Fram hefst laugardaginn 7. mars – nú líka getraunakaffi í Úlfarsárdalnum Getraunakaffi hefst í Framheimilinu í Úlfarsárdal laugardaginn 7. mars milli kl. 10:00-12:00. Getraunakaffið í Safamýrinni verður að sjálfsögðu […]
Fyrsta æfing meistaraflokks kvenna

Í kvöld var fyrsta æfing hjá nýstofnuðum meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Æfingin fór fram í Úlfarsárdal undir stjórn Christopher Harrington þjálfara og mættir voru 19 leikmenn. Næsta æfing verður á […]