Uppskeruhátíð yngri flokka

Það var hátíðarstemning í Safamýrinni síðastliðinn laugardag þegar meistaraflokkur Fram lyfti Lengjudeildarbikarnum við mikinn fögnuð viðstaddra. Gleðin hófst snemma en fyrr þann sama dag fór fram uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar. […]

Við erum meistarar meistaranna!

Meistarakeppni HSÍ kvenna fór fram í gær á Akureyri en þar mættust Íslands- og deildarmeistarar KA/Þór og Fram. Fyrri hálfleikur leiksins var jafn frá fyrstu mínútu og þegar liðin gengu […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

Vinningaskrá

Vinninga má vitja á skrifstofu FRAM, Safamýri 26 milli 09.00 og 16.00 á daginn!

Skallatennisborð í Úlfarsárdalinn

Í dag var tekið í notkun nýtt og glæsilegt skallatennisborð í Úlfarsárdalnum sem er gjöf til iðkenda Fram frá drengjum í 5. flokki 2020.  Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna vígðu […]

Atvinnumennirnir okkar!

Við Framarar getum stært okkur af því að eiga flotta atvinnumenn í handbolta. Atvinnumennirnir okkar eru þau (frá vinstri) Rúnar Kárason, Arnar Freyr Arnarsson, Guðmundur Guðmundsson, Hafdís Renötudóttir, Arnar Birkir […]

Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september.  […]

Árskortasala FRAM í handbolta!

Árskortasala FRAM í handbolta hófst í dag. Stuðningsmenn FRAM gefst kostur á að kaupa sér árskort á litlar 15.000 krónur og gildir það á alla leiki í deild! Vertu með […]

Heimaleikjakortin tilbúin, vantar þig kort ?

Kæru Framarar. Við viljum minna á fyrsta heimaleik okkar í Lengjudeildinni þetta tímabilið – leikið verður á heimavelli okkar Framara í Safamýrinni laugardaginn 20. júní og að þessu sinni bjóðum […]