fbpx

VeislusalurKnattspyrnufélagið FRAM leigir út sali til samkomu- og veisluhalds.

Aðalsalur er um 180 fermetrar að flatarmáli og rúmar allt að 200 manns í sæti.

Aðgangur að vel búnu eldhúsi fylgir.

Búnaður
Útleigu fylgir allur venjulegur borðbúnaður nema dúkar.
Hljóðkerfi með DVD, þráðlausum hljóðnema og skjávarpa
Leiga
1/1 salur – kr. 120.000.- kvöld
1/1 salur – kr. 70.000 (2-3 klst. s.s. ferming og fundir)
Auk þess þarf að greiða f. starfsmenn sem fylgja salnum.

Innifalið í leigu eru þrif og frágangur. Leigutaki greiðir starfsmanni frá félaginu sérstaklega.
Pöntun þarf að staðfesta með greiðslu helmings leiguverðs og lokagreiðslu þarf að ljúka tveimur dögum fyrir notkun.
Upplýsingar og pantanir,  Jóhanna sími 533-5600    johanna@fram .is

Nokkrar myndir úr salnum.