Virkir Framarar!

Ertu Framari en ekki virkur félagsmaður? 

Við Framarar leggjum áherslu á að þeir sem vilja hafa rödd innan félagsins séu virkir félagsmenn. 
Ársgjaldið er 6.000 krónur og rennur það beint til félagsins. Nýir og gamlir meðlimir fá senda kröfu í heimabanka sem þeim gefst kostur á að greiða.