Fram Open 2025 – Skráning hafin!

Fram Open fer fram með glæsibrag föstudaginn 8. ágúst 2025 á golfvellinum á Flúðum. Við bjóðum félagsmönnum, stuðningsmönnum og velunnurum félagsins velkomna til að taka þátt í frábæru móti með […]
Félagsgjöldin 2025 eru lögð af stað!

Knattspyrnufélagið Fram hefur nú sent út greiðsluseðil að upphæð 6.000 krónur til virkra félagsmanna og foreldra iðkenda sem valgreiðsla. Seðillinn er hugsaður sem stuðningur við starfsemi félagsins og hjálpar okkur […]
Erlendur Magnússon – Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Fram

Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Fram Erlendur Magnússon F: 27. janúar 1946. D: 8. maí 2025. Útför Erlendar fer fram frá Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn 23. maí, kl. 13. Við fráfall Erlendar […]
Íþaka og Eykt ganga til liðs við Fram – öflugt samstarf til þriggja ára

Knattspyrnufélagið Fram hefur gert samstarfssamkomulag við fasteignafélagið Íþöku og byggingarfélagið Eykt um að félögin tvö muni ganga til liðs við hóp aðalstyrktaraðila Fram – hóp sem samanstendur af traustum og öflugum […]
Knattspyrnufélagið FRAM auglýsir eftir starfsfólki í sumarskóla Fram.

Happdrætti – vinningaskrá Kvennakvöld

HAPPDRÆTTIÐ – Vinningaskrá Til hamingju vinningshafar við höfum dregið út þær heppnu! Hægt er að sækja vinninga á skrifstofu FRAM frá 9-17 alla virka daga! Mikilvægt er að framvísa vinningsmiðanum […]
Sumarskóli FRAM Grafarholti og Úlfarsárdal – sumaræfingatímar í fótbolta

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2025 Grafarholt og Úlfarsárdalur Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða í sumar starfræktir í Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og glæsilega aðstöðu í […]
Afrekssjóður Fram settur á laggirnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð Fram Knattspyrnufélagið Fram hefur nú opnað fyrir umsóknir í Afrekssjóð Fram, en sjóðurinn veitir styrki til afreksfólks félagsins sem tekur þátt í landsliðsverkefnum […]
117 ára afmæliskaffi FRAM 1. maí frá kl. 11:00-13:00. Allir velkomnir!

FRAM fær viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Knattspyrnufélagið Fram fékk í gær viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á aðalfundi félagsins mánudaginn 28. apríl. Veittar voru fimm viðurkenningar; til aðalstjórnar, knattspyrnudeildar, handknattleiksdeildar, blakdeildar og taekwondodeildar. Það var Hafsteinn Pálsson […]