Salaleiga - Íþróttasalur

Upplýsingar

Mikilvægt að allir lesi upplýsingar um viðeigandi sal, verðskrá og kanni hvort hann sé laus á þeim tíma sem óskað er eftir salnum í töflunni hér neðst á síðunni. 

Íþróttasalurinn er með leyfi fyrir 880 manns í sæti og rúmar það vel. Tilvalið fyrir stærri árshátíðir og skemmtanir

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri félagsins á toggi@fram.is

Verðskrá

Veislusalir Fram
 Minni salur 100 mannsStærri salur 180 mannsÍþróttasalur 880 manns
Dagleiga70.000 kr.100.000 kr.Tilboð
Föstudagur til sunnudags100.000 kr.140.000 kr.Tilboð
Rauðir dagar100.000 kr.140.000 kr.Tilboð
Ferming – 4 tímar70.000 kr. 100000 kr.Á ekki við
Frídagur daginn eftir100.000 kr.140.000 kr.Á ekki við
Brúðkaupspakki105.000 kr.185.000 kr.á ekki við
    
    
Viðbótargjöld   
Ef óskað er eftir salnum kvöldið áður50.000 kr.55.000 kr.Tilboð
Ef konfettiþrif75.00075.000175.000
Dúkar2.500 stk2.500 stk2.500 stk
Ef öryggisgæsla9.000 klst x fjöldi9.000 klst x fjöldi9.000 klst x fjöldi
Umsjón og eftirlit starfsmanna fer eftir fjölda7.000 x fjöldi starfsmanna7.000 x fjöldi starfsmanna7.000 x fjöldi starfsmanna

Myndir af salnum

Er salurinn laus?

Hér í töflunni fyrir neðan getur þú séð hvort dagsetning sem þú leitar af sé laus. 

Ef dagsetning/reitur er auður:
Er líklegt að sú dagsetning sé laus.

Ef dagsetning/reitur er með lituðum kassa: Dagsetning er ekki laus í einum af eftirtöldum sölum.

Blár – Stærri veislusalur félagsins
Rauður – Minni veislusalur félagsins
Grænn – Íþróttasalur félagsins