Íþróttasalur/völlur

Knattspyrnufélagið FRAM býður upp á útleigu á íþróttasal og gervigrasi félagsins fyrir svokallaðan bumbubolta! 

Þétt setið hefur verið um salinn/grasið undanfarin ár og því getum við ekki lofað að tímasetningin sem viðkomandi biður um sé laus!

Við mælum hins vegar með að einstaklingar sem hafa áhuga á að byrja hreyfa sig í bumbubolta af einhverju tagi hafi samband og kanni málið!

Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 533-5600 eða í gegnum johanna@fram.is