Beltakröfur TKD FRAM
Taekwondo deild Fram fylgir ákveðnum kröfum varðandi beltapróf.
Beltapróf deildarinnar eru haldin í lok hverrar annar og bjóða þjálfarar iðkendum að fara í beltapróf þegar iðkandi er tilbúinn.
Til að eiga möguleika á boði í beltapróf þarf iðkandi að fylgja reglum félagsins um hegðun og snyrtimennsku, hafa a.m.k 70% mætingu á önninni og vera skuldlausir við félagið.
10.KUP – Hvítt belti m/gulri rönd
Smelltu hér
9.KUP – Gult belti
Smelltu hér
Myndband
8.KUP – Appelsínugult belti
Smelltu hér
Myndband
7.KUP – Grænt belti
Smelltu hér
Myndband
6.KUP – Blátt belti
Smelltu hér
Myndband
5.KUP – Blátt belti m/ rauðri rönd
Smelltu hér
Myndband
4.KUP – Rautt belti
Smelltu hér
Myndband
3.KUP – Rautt belti m/svartri rönd
Smelltu hér
Myndband
2.KUP – Rautt belti m/ 2 svörtum röndum
Smelltu hér
Myndband
1.KUP – Rautt belti m/ 3 svörtum röndum
Smelltu hér
Myndband