Taekwondo - Taekuk og poomseMyndbönd af Taeguk og poomse  
Smellið á linkinn.

Fyrri hluti af myndböndum hefur að geyma taeguk 1-8
Seinni hluti af myndböndum hefur að geyma poomse 1-8

Þegar smellt er á linkinn opnast annar gluggi og þar er valið það form sem við á.

Taeguk tafla

Fyrsti sonur = Elsti sonur
Annar sonur = Mið sonur
Þriðji sonur = Yngsti sonur

Fyrsta dóttir= Elsta dóttir
Önnur dóttir= Mið dóttir
Þriðja dóttir= Yngsta dóttir

NúmerNafnGweÞýðingKyn Talning
1Il jangKeonHiminn (sterkt)KarlFaðir18
2Yi jangTaeStöðuvatn (gleði)KonaÞriðja dóttir18
3Sam jangRiEldur (ljós)KonaÖnnur dóttir20
4Sa jangJinÞrumur (hreyfanlegt)KarlFyrsti sonur20
5Oh jangSeonVindur (fýkur um allt)KonaFyrsta dóttir20
6Yuk jangGamVatn „hafið“ (hættulegt)KarlAnnar sonur19
7Chil jangGanBjarg “ fjall“ (hvílandi)KarlÞriðji sonur25
8Pal jangGonJörð (undirgefin)KonaMóðir27