Veislusalir

Knattspyrnufélagið FRAM leigir út sali til samkomu- og veisluhalds.

Aðalsalur (stærri salur) rúmar allt að 180 manns í sæti og minni salurinn kringum 100 manns!

Aðgangur að vel búnu eldhúsi fylgir.

Búnaður
Útleigu fylgir allur venjulegur borðbúnaður nema dúkar. Dúkarnir verða til leigu
Hljóðkerfi (Talað mál og dinner tónlist), þráðlausir hljóðnemar og 3 stór sjónvörp

Innifalið í leigu eru þrif og frágangur. Leigutaki greiðir starfsmanni frá félaginu sérstaklega. Ávallt skal vera starfsmaður á svæðinu meðan leigutaki er í salnum. ATH á rauðu dögum er tímakaup starfsfólks hærra á tímann. Að gefnu tilefni er confetti sprengjur ekki leyfðar!

Veislusalir Fram

 

Minni salur 100 manns

Stærri salur 180 manns

 

Dagleiga

70.000 kr.

100.000 kr.

 

Föstudagur til sunnudags

100.000 kr.

140.000 kr.

 

Rauðir dagar

100.000 kr.

140.000 kr.

 

Ferming – 4 tímar

70.000 kr.

100.000

 

Frídagur daginn eftir

100.000 kr.

140.000 kr.

 

Brúðkaupspakki

105.000 kr.

185.000 kr.

Fá salinn kvöldið áður

Ef óskað er eftir salnum kvöldið áður

50.000 kr.

55.000 kr.

Viðbót við salarleigu

    

Staðfestingargjald er kr. 30.000 og salurinn skal fullgreiddur viku fyrir leigu. Staðfestingargjald er óafturkræft. Reikningurinn er sendur í heimabanka frá Knattspyrnufélaginu Fram.

 

Upplýsingar gefa Daði – Kristinn eða Þór í síma 533-5600 eða í gegnum dadi@fram.is kristinn@fram.is eða toti@fram.is 

Er þín dagsetning laus? Skoðaðu dagatalið hér að neðan!
(myndir fyrir neðan dagatal)