Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í riðlakeppni 25/27 U21 liða.
Við Framarar eru sérlega stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu landsliðshópi Íslands U21 en þeir Freyr Sigurðsson og Þorri Stefán Þorbjörnsson voru valdir frá Fram að þessu sinni.
Vel gert Freyr og Þorri, gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM