fbpx
Þorri og Freyr U21 ka.

Freyr og Þorri Stefán valdir í landslið Íslands U21

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í riðlakeppni 25/27 U21 liða.   

Við Framarar eru sérlega stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu landsliðshópi Íslands U21 en þeir Freyr Sigurðsson og Þorri Stefán Þorbjörnsson voru valdir frá Fram að þessu sinni.

Vel gert Freyr og Þorri, gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!