GG verk og FRAM framlengja samstarf sitt!

GG-verk og Knattspyrnufélagið Fram undirrituðu samning varðandi áframhaldandi samstarf 20. júní sl. GG-verk heldur áfram að vera einn af aðal styrktaraðilum Knattspyrnufélagsins Fram og vill GG verk þannig styðja félagið […]
Fram Open 5. ágúst – Skráning hafin

FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum stuðningsmönnum FRAM og öðrum velunnurum félagsins. Stemmningin sem skapast hefur á FRAM […]