Bríet Elvan Sæbjörnsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna.

Bríet er ungur og virkilega efnilegur sóknarmaður. Hún er alin upp í Ólafsvík og hefur spilað með Snæfellsnesi í yngri flokkum. Þrátt fyrir að vera aðeins á 17. ári (fædd […]
Óskar Jónsson framlengir!

Óskar hefur framlengt samning sinn við Fram til 2024. Óskar er fæddur árið 1997 og hefur leikið 29 leiki í íslandsmóti og bikar með Fram undanfarin tvö tímabil. Óskar er […]