fbpx
546480511_1353722350087047_3556739007837156183_n

Alfa Brá Hagalín og Katrína Anna Ásmundsdóttir valdar í landsliðið!

Frábærar fréttir! 🎉
Alfa Brá Hagalín og Katrína Anna Ásmundsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna hjá Fram, hafa verið valdar í landsliðið og eru þessa vikuna á æfingum landsliðssins.
Þetta er mikil viðurkenning fyrir þessar duglegu stelpur sem hafa lagt mikið á sig og jafnframt afrakstur frábærs starfs innan FRAM.
Við óskum þeim góðs gengis í verkefninu! 💙🤍
Áfram FRAM!

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!