Við Framarar erum stoltir af því að eiga ellefu stelpur í æfingahópum yngri landsliða Íslands U15, U16, U18 og U20 kvenna fyrir komandi æfingahelgi.
Þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
- U-15 kvenna
Anna Bára Hjaltadóttir FRAM
Aðalheiður Esther Reynisdóttir FRAM
Þjálfarar: Ásdís Sigurðardóttir og Sunna Jónsdóttir. - U-16 kvenna
Bjartey Hanna Gísladóttir FRAM
Brynja Sif Gísladóttir FRAM
Freyja Sveinbjörnsdóttir FRAM
Sigurveig Ýr Halldórsdóttir FRAM
Þjálfarar: Rakel Dögg Bragadóttir og Einar Jónsson. - U-18 kvenna
Andrea Líf Líndal FRAM
Birna Ósk Styrmisdóttir FRAM
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir FRAM
Þjálfarar: Grétar Áki Andersen og Solveig Lára Kjærnested. - U-20 kvenna
Dagmar Guðrún Pálsdóttir FRAM
Sara Rún Gísladóttir FRAM
Þjálfari: Halldór Stefán Haraldsson
Meira inn á: Yngri landslið | Æfingahópar kvenna | HSÍ
Gangi ykkur vel.