Framarar “Til hamingju með daginn”. FRAM er fyrir okkur öll.

FRAMarar eru allskonar. Þannig viljum við hafa það. Ást og virðing umfram allt.Gleðilega hinsegin daga!
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn mánudaginn 28. apríl kl. 17:00

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MÁNUDAGINN 28. APRÍL 2025 KL. 17:00 Dagskrá: Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða sig fram í aðalstjórn […]
Endurnýjun á gervigrasvelli Fram í Úlfarsárdal lokið.

Síðastliðin fimmtudag 10. okt var lokið við að endurnýja gervigras á gamlavellum okkar hérna í Úlfarsárdalum. Verkið gekk vel en það tók sléttar 3 vikur að fjarlægja gömlu mottuna og […]
Súpa, Súpufundur FRAM í Úlfarsárdal verður fimmtudaginn 21. mars kl. 12:00

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, þriðji súpufundur vetrarins verður á fimmtudag 21. mars. Það var fín mæting í síðasta súpuhádegi en við viljum sjá […]
Súpufundur Fram verður fimmtudaginn 29. feb. kl. 12:00

Ágætu FramararNú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta er níundi veturinn sem við höldum þessum sið og nú erum við á nýjum stað í Úlfarsárdal. Annar […]
Gleðileg Jól

https://www.youtube.com/watch?v=9Oh1GjytD-g&feature=youtu.be
Hver verður “Íþróttamaður Fram” 2023 ? Þau eru tilnefnd

Kæru Framarar Íþróttamaður Fram 2023 verður útnefndur fimmtudaginn 28. desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem […]
Súpa, fyrsti súpufundur FRAM í vetur, verður fimmtudaginn 30. nóv. kl. 12:00

Ágætu Framarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta verður tíundi veturinn sem við höldum þessum sið, færðum okkur í Úlfarsárdalinn í fyrra og höldum því […]
Þorgrímur Smári snýr til baka

Það er sönn ánægja að tilkynna að Þorgrímur Smári Ólafsson hefur verið ráðinn i starf Framkvæmdastjóra FRAM og mun hann hefja störf um miðjan Janúar næstkomandi. Þorgrímur eða Toggi eins og hann er […]
Forseti Íslands heimsótti Úlfarsárdal

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú komu í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í dag. Í þessari heimsókn kynntu þau sér starfsemi borgarinnar, þróun hennar og breytta samfélagsgerð. […]