Vaknað í Old Town

Klukkan níu að staðartíma vaknaði fréttaritari Framsíðunnar á aðeins of fína hótelinu sem hann og félagar hans höfðu valið fyrir hópferðina sem þeir skipulögðu á Edinborgarslaginn milli Hearts og Hibernian […]
Freyr og Þorri Stefán valdir í landslið Íslands U21

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í […]
Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 7.-9. október næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar eru stoltir að því að […]
Berdreymi

„Fred og Þorri skora í kvöld.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá Adda í bankanum til fréttaritara Framsíðunnar síðdegis. „Svakalegt að vera berdreyminn í svona fótbolta“, bætti hann svo við. Spádómurinn rættist […]
Þessu fagna allir góðir menn!

Í ársbyrjun 2022, á undirbúningstímabilinu fyrir Íslandsmótið, mættu Framkonu liði Knattspyrnufélags Hlíðarenda, venslaklúbbs Vals. Við töpuðum 19:0. Óskar Smári og Aníta Lísa, sem tekið höfðu að sér þjálfun Framliðsins í […]
Óskar Jökull valinn á úrtaksæfingar U17 karla

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 31.mars – 2.apríl 2025. Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal. Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið […]
Smalabakan

Fegurðin við það að hafa hafnað ofan við strik í Bestu deild karla er að það sem eftir lifir Íslandsmóti getum við Framarar einbeitt okkur að því að spilla fyrir […]
Nýir uppáhaldsmótherjar

Fyrr í sumar var rifjað upp á þessum vettvangi hvernig Framkonur hefðu fengið á baukinn gegn Val í bikarkeppninni sumarið 2024, þegar við töpuðum 8:0 á Hlíðarenda. Fyrr í sumar […]
Biðin

Þegar netbólan stóð sem hæst um síðustu aldamót töldu margir að framtíðin og peningarnir lægju í að stofna vefsvæði þar sem birtar væru stuttar fréttir, haldið væri utan um tengla […]
Rennihurðin

Hugmyndin um augnablikið þar sem tilviljanakenndur atburður hefur afgerandi áhrif á framvindu mála er gömul og rótgróin. Listamenn hafa leikið sér með fyrirbærið í bókum og leikritum. Enskumælandi hafa um […]