Tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar

Stjórn knattspyrnudeildar Fram vill færa fráfarandi þjálfarateymi og aðilum meistaraflokksráðs kvenna, sem nú láta af störfum, innilegar þakkir fyrir þeirra framlag og störf í þágu félagsins. Stelpurnar hafa staðið sig […]
Á hálum ís

Hér fyrr á árum, á gullöld íslenskunnar – þegar menntskælingar gátu ennþá lesið Laxness, Snorri Másson gat keypt sér kaffibolla á móðurmálinu og enginn sagði „mér vill“ – voru bíómyndatitlar […]
Björt ljós – borgarljós

Friðarsúla John Lennon stendur í Viðey og er tendruð á hverju hausti til að minna á kröfuna um alheimsfrið. Aðeins austar í borgarlandinu hefur nú verið komið upp öðrum og […]
Vaknað í Old Town

Klukkan níu að staðartíma vaknaði fréttaritari Framsíðunnar á aðeins of fína hótelinu sem hann og félagar hans höfðu valið fyrir hópferðina sem þeir skipulögðu á Edinborgarslaginn milli Hearts og Hibernian […]
Freyr og Þorri Stefán valdir í landslið Íslands U21

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í […]
Berdreymi

„Fred og Þorri skora í kvöld.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá Adda í bankanum til fréttaritara Framsíðunnar síðdegis. „Svakalegt að vera berdreyminn í svona fótbolta“, bætti hann svo við. Spádómurinn rættist […]
Smalabakan

Fegurðin við það að hafa hafnað ofan við strik í Bestu deild karla er að það sem eftir lifir Íslandsmóti getum við Framarar einbeitt okkur að því að spilla fyrir […]
Biðin

Þegar netbólan stóð sem hæst um síðustu aldamót töldu margir að framtíðin og peningarnir lægju í að stofna vefsvæði þar sem birtar væru stuttar fréttir, haldið væri utan um tengla […]
Fríar rútuferðir

Stelpurnar okkar í fótboltanum mæta Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ á morgun föstudaginn 12. september og strákarnir okkar mæta FH í Kaplakrika á sunnudaginn 14. september. Knattspyrnudeild Fram ætlar […]
Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar Fram

Knattspyrnudeild FRAM býður alla stuðningsmenn velkomna á stuðningsmannakvöld í VIP-salnum fimmtudaginn 11. september kl. 18:00. Á boðstólum verða bjór og hamborgarar og mun Agnar Þór Hilmarsson veislustýra kvöldinu. Dagskráin:– Ávarp […]
