fbpx
Copa Amerika

Copa America 5.-15. ágúst, skráning í gangi.

Dagana 5. – 15. ágúst mun knattspyrnudeild Fram bjóða upp á Copa America knattspyrnuskóla fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára.  Knattspyrnuskólinn verður kl. 13:00-16:00.

Þjálfarar námskeiðsins verða leikmenn meistaraflokka Fram, karla og kvenna, ásamt yngri flokka þjálfurum.

Hópnum verður skipt upp eftir aldri, reynslu og getu þannig að allir fái verkefni við hæfi.

Verð fyrir viku 1 (5.-8. ágúst) er kr. 11.600-.
Verð fyrir viku 2 (11.-15. ágúst) er kr. 14.500-.
Verð fyrir tvær vikur (5.-15. ágúst) er kr. 26.100-.

Skráning er á 
Abler.

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!