Átta sekúndur

Seinna, þegar barnabörnin spyrja: „Afi fréttaritari Framsíðunnar, hvar varst þú þegar þú sást átta sekúndu reglunni um hornspyrnu þegar markvörður er of lengi að koma boltanum frá sér, fyrst beitt?“ […]
Ef annað segja rútur tvær…

Þegar fréttaritari Framsíðunnar var ungur drengur fóru fótboltaleikir almennt fram klukkan átta – nokkuð óáháð því hvort flóðljós væru á völlum eða hvort verulega væri farið að rökkva á kvöldin. […]
Sumir dagar…

Hvernig væri að mótanefnd KSÍ og Veðurstofan tækju saman höndum og skipulegðu gagnvirkt leikjaprógram? Þegar útlit væri fyrir bongó yrði í skyndingu riggað upp leikjum á unaðsreitum höfuðborgarsvæðisins. Skítaveðursdagana yrði […]
Illa farið með góðan dreng

Tapleikur Fram gegn KA í Dal draumanna í síðustu umferð var svo herfilegur að tölva fréttaritarans framdi sjálfsmorð. Þegar komið var heim í Hlíðarnar til að skrifa um leikinn og […]
Vel heppnað markmannsnámskeið

Helgina 31. maí til 1. júní fór fram markmannsnámskeið á Lambhagavelli á vegum Markmannsakademíu Asmir Begovic og Barna- og unglingaráðs Fram. Veðrið í Dalnum tók vel á móti gestum og […]
Við erum handboltafélag!

Það er alltaf gaman að vera Framari, en suma daga er það jafnvel enn skemmtilegra og ljúfara. Það á sérstaklega við þegar Framarar hafa kvöldið áður innbyrt Íslandsmeistaratitil í handbolta. […]
Þorri Stefán valinn í landslið í Íslands U19

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.Þorri Stefán Þorbjörnsson var valinn frá Fram að þessu sinni en auk hans eru […]
M Fitness mót 5. fl. kvenna 2025 – 29. maí (uppstigningardagur)

M Fitness Mótið 2025 – 29 maí (uppstigningardagur) Mót fyrir 5. flokk kvenna sem fer fram 29 maí næstkomandi. Spilaður er 7 manna bolti og er mótið hugsað sem æfingamót fyrir Vestmannaeyjar. Spilað […]
FLORIDANA mót FRAM fer fram laugardaginn 30. ágúst 2025.

FLORIDANA mót FRAM fer fram laugardaginn 30. ágúst 2025. Mótið fer fram á Framvellinum í Úlfarsárdal (bæði grasi og gervigrasi) og er fyrir 6. flokk drengja (KK) – spilaður er 7 manna bolti […]
Möbelfakta

Höfum eitt á hreinu: svona leikir koma varla nema á nokkurra ára fresti á Íslandi og í mesta lagi þriðja hvern mánuð í Úlfarsárdal. Fram og Vestri mættust í veðri […]