Æfingatöflur fyrir veturinn 2025-2026 eru nú komnar á vefinn.
https://fram.is/aefingatoflur/
Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar.
Rúturferðir á æfingar verða í vetur eins og venja er til, fyrir börn í 1-4 bekk.
Athugið að skrá þarf börn í 1-4 bekk í rútuaksturinn og greiða f. það sérstakt rútugjald kr. 12.000.-
Rútuplanið er að finna hér. https://fram.is/rutuferdir/
Æfingar í fótbolta, handbolta og taekwondo, hefjast frá mánudegi 1. sept.
Í von um gott samstarf í vetur
Knattspyrnufélagið Fram