Fram verður með handboltaskóla í vetrarfrínu sem er framundan.
Rúnar Kárason verður skólastjóri og verður með dygga aðstoð frá leikmönnum í meistaraflokkum og þjálfara í félaginu.
Við munum fara í tækniæfingar og halda áfram í handboltaleikjum og fjöri.
Mætingar eru bætingar.
Sjáumst í vetrarfríinu! 