Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 14. – 16.janúar 2026. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum úrtakshópi Íslands en markvörðurinn Birnir Leó Arinbjarnarson var valinn frá Fram að þessu sinni.
Gangi þér vel Birnir Leó.