fbpx
BE3A1135

Fram Open fór fram með glæsibrag!

Síðastliðinn föstudag fór árlegt Fram Open fram á Flúðum í frábæru golfveðri. Alls tóku 83 kylfingar þátt og var sérstaklega ánægjulegt að sjá svo marga félagsmenn taka þátt í mótinu.

Úrslit – Höggleikur

  • Karlar: Guðmundur B. Ólafsson – 83 högg

  • Konur: Írunn Ketilsdóttir – 89 högg

Úrslit – Punktakeppni

  • Karlar:
    🥇 Viktor Guðmundsson – 35 punktar
    🥈 Sigmar Ingi Gíslason – 34 punktar
    🥉 Halldór Hjartarson – 33 punktar

  • Konur:
    🥇 Lína Elisabet Hallberg – 31 punktur
    🥈 Íris Ægisdóttir – 27 punktar
    🥉 Magdalena M. Kjartansdóttir – 26 punktar

Næst holu – Par 3 holur:

  • H. 2 – Haraldur Kornelíusson

  • H. 9 – Guðmundur B. Ólafsson

  • H. 11 – Hallgrímur Friðgeirsson

  • H. 14 – Viktor Guðmundsson

  • H. 16 – Kjartan Ragnarsson

Lengstu drivehögg:

  • Karlar: Guðmundur Helgi Pálsson

  • Konur: Lína Elisabet Hallberg

Besta nýting vallar:

  • Bjarni Logi Sigurjónsson

Frábær stemning var á mótinu og viljum við þakka öllum keppendum fyrir þátttökuna – og óskum sigurvegurum til hamingju!

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!