fbpx
Handboltaskóli okt vefur

Handboltaskóli Fram í vetrarfrí 24-28. okt.

Fram verður með handboltaskóla í vetrarfrínu sem er framundan.

Rúnar Kárason verður skólastjóri og verður með dygga aðstoð frá leikmönnum í meistaraflokkum og þjálfara í félaginu.

Við munum fara í tækniæfingar og halda áfram í handboltaleikjum og fjöri.

Mætingar eru bætingar.

Sjáumst í vetrarfríinu! 

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!