Tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar

Stjórn knattspyrnudeildar Fram vill færa fráfarandi þjálfarateymi og aðilum meistaraflokksráðs kvenna, sem nú láta af störfum, innilegar þakkir fyrir þeirra framlag og störf í þágu félagsins. Stelpurnar hafa staðið sig […]
Katrín Erla Clausen valinn í æfingahóp Íslands U19.

Halldór Jón Sigurðsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 21 til 23. október 2025. Við Framarar erum stolt af því að eiga glæsilegan fulltrúa í þessum […]
Þessu fagna allir góðir menn!

Í ársbyrjun 2022, á undirbúningstímabilinu fyrir Íslandsmótið, mættu Framkonu liði Knattspyrnufélags Hlíðarenda, venslaklúbbs Vals. Við töpuðum 19:0. Óskar Smári og Aníta Lísa, sem tekið höfðu að sér þjálfun Framliðsins í […]
Nýir uppáhaldsmótherjar

Fyrr í sumar var rifjað upp á þessum vettvangi hvernig Framkonur hefðu fengið á baukinn gegn Val í bikarkeppninni sumarið 2024, þegar við töpuðum 8:0 á Hlíðarenda. Fyrr í sumar […]
Rennihurðin

Hugmyndin um augnablikið þar sem tilviljanakenndur atburður hefur afgerandi áhrif á framvindu mála er gömul og rótgróin. Listamenn hafa leikið sér með fyrirbærið í bókum og leikritum. Enskumælandi hafa um […]
Fríar rútuferðir

Stelpurnar okkar í fótboltanum mæta Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ á morgun föstudaginn 12. september og strákarnir okkar mæta FH í Kaplakrika á sunnudaginn 14. september. Knattspyrnudeild Fram ætlar […]
Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar Fram

Knattspyrnudeild FRAM býður alla stuðningsmenn velkomna á stuðningsmannakvöld í VIP-salnum fimmtudaginn 11. september kl. 18:00. Á boðstólum verða bjór og hamborgarar og mun Agnar Þór Hilmarsson veislustýra kvöldinu. Dagskráin:– Ávarp […]
Guli miðinn

Guli miðinn Dagurinn byrjaði frábærlega hjá fréttaritara Framsíðunnar, þar sem hann ók á sínum ljósbláa Volkswagen Golf í útibú Aðalskoðunar í Skeifunni. Hann var vart fyrr kominn inn á gólf […]
Spekingar spjalla

Hátimbraðasti sjónvarpsþáttur RÚV á níunda áratugnum var hinn árvissi „Spekingar spjalla“, sem tekinn var upp af sænska ríkissjónvarpinu og leiddi saman nokkra Nóbelsverðlaunahafa hvers árs sem tóku þátt í gríðarlega […]
Átta sekúndur

Seinna, þegar barnabörnin spyrja: „Afi fréttaritari Framsíðunnar, hvar varst þú þegar þú sást átta sekúndu reglunni um hornspyrnu þegar markvörður er of lengi að koma boltanum frá sér, fyrst beitt?“ […]