fbpx
Fram25template-U-19 ka.

Markús og Þorri valdir í æfingahóp Íslands U19

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 27.-28. janúar 2025.

Fram á tvo glæsilega fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Markús Pál Ellertsson og Þorra Stefán Þorbjörnsson.

Til hamingju strákar og gangi ykkur vel.

 

Share this post

Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!