Knattspyrnufélagið FRAM óskar eftir starfsfólki í íþróttaskóla Barnanna
Knattspyrnufélagið FRAM óskar eftir afburða starfsmanni/mönnum til að hafa umsjón með íþróttaskóla barnanna hjá FRAM. Um er að ræða umsjón með íþróttaskóla fyrir 3-6 ára börn á laugardögum í vetur. […]
Tveir frá FRAM í úrtakshópi KSÍ U17
Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U17 en hópurinn mun hittast um næstu helgi til æfinga. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum hópi. Þeir sem […]