Falleg gjöf úr höndum fjölskyldu Ríkharðs Jónssonar

Knattspyrnufélagið Fram tók í dag á móti fallegri gjöf úr höndum fjölskyldu Ríkharðs Jónssonar fyrrum leikmanns Fram. Dóttir Ríkharðs, Ragnheiður Ríkharðsdóttir kom færandi hendi með mynd eftir listamanninn Eirík Jónsson […]
Malt og appelsín mót FRAM fer fram laugardaginn 22. nóvember

Mótið fer fram í Egilshöll og er fyrir 6. flokk kvk (fyrir hádegi) 6. flokkur kk (eftir hádegi) Stelpurnar spila fyrri part dags og strákarnir seinni partinn. Hlökkum til að […]