Birnir Leó valinn í æfingahóp Íslands U16.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 14. – 16.janúar 2026. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ. Við FRAMarar erum stoltir af því […]
FRAM – Stjarnan Olís deild kvenna, Lambhagahöllin miðvikudag 14. jan. kl. 20:00.

Stelpurnar koma á fleygiferð inn í árið og þennan mikla handboltamánuð. Stelpurnar hafa harma að hefna gegn Stjörnunni eftir síðasta leik fyrir jólafrí og mæta eins og særðar ljónynjur eftir […]