Tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar

Stjórn knattspyrnudeildar Fram vill færa fráfarandi þjálfarateymi og aðilum meistaraflokksráðs kvenna, sem nú láta af störfum, innilegar þakkir fyrir þeirra framlag og störf í þágu félagsins. Stelpurnar hafa staðið sig […]
Á hálum ís

Hér fyrr á árum, á gullöld íslenskunnar – þegar menntskælingar gátu ennþá lesið Laxness, Snorri Másson gat keypt sér kaffibolla á móðurmálinu og enginn sagði „mér vill“ – voru bíómyndatitlar […]
Gísli Þór Árnason valinn í úrtakshóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 3. – 5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar […]
Björt ljós – borgarljós

Friðarsúla John Lennon stendur í Viðey og er tendruð á hverju hausti til að minna á kröfuna um alheimsfrið. Aðeins austar í borgarlandinu hefur nú verið komið upp öðrum og […]
Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða

Framarar urðu á miðvikudaginn Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða eftir frækilegan sigur á Blikum í úrslitaleik á Kópavogsvelli. Strákarnir stóðu sig frábærlega á tímabilinu og urðu efstir í sínum riðli […]
Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 20. september þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]
Katrín Erla Clausen valinn í æfingahóp Íslands U19.

Halldór Jón Sigurðsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 21 til 23. október 2025. Við Framarar erum stolt af því að eiga glæsilegan fulltrúa í þessum […]
Vaknað í Old Town

Klukkan níu að staðartíma vaknaði fréttaritari Framsíðunnar á aðeins of fína hótelinu sem hann og félagar hans höfðu valið fyrir hópferðina sem þeir skipulögðu á Edinborgarslaginn milli Hearts og Hibernian […]
Freyr og Þorri Stefán valdir í landslið Íslands U21

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í […]
Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 7.-9. október næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar eru stoltir að því að […]