fbpx

Birnir Leó valinn í æfingahóp Íslands U16.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 14. – 16.janúar 2026. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ. Við FRAMarar erum stoltir af því […]

Guðmundur Magnússon kveður Fram

Knattspyrnudeild Fram og Guðmundur Magnússon hafa komist að sameiginlegri ákvörðun um að Guðmundur muni ekki leika með félaginu á komandi leiktíð. Guðmundur hefur verið einn af burðarásum liðsins um árabil […]

Skötuveisla Fram 2025

Knattspyrnudeild Fram blæs til skötuveislu laugardaginn 20. desember nk. frá kl. 17:00 til 20:30, í veislusal Fram í Úlfarsárdal. Boðið verður upp á skötu, saltfisk og plokkfisk með öllu tilheyrandi. […]

Lokahóf knattspyrnudeildar

Kæru FRAMarar Lokahóf knattspyrnudeildar var haldið 25. október sl. Mikil gleði var í húsinu og frábæru gengi liðanna okkar á leiktíðinni fagnað  Í meistaraflokki karla var Viktor Freyr Sigurðsson valinn bestur, […]

Tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar

Stjórn knattspyrnudeildar Fram vill færa fráfarandi þjálfarateymi og aðilum meistaraflokksráðs kvenna, sem nú láta af störfum, innilegar þakkir fyrir þeirra framlag og störf í þágu félagsins. Stelpurnar hafa staðið sig […]

Á hálum ís

Hér fyrr á árum, á gullöld íslenskunnar – þegar menntskælingar gátu ennþá lesið Laxness, Snorri Másson gat keypt sér kaffibolla á móðurmálinu og enginn sagði „mér vill“ – voru bíómyndatitlar […]

Gísli Þór Árnason valinn í úrtakshóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 3. – 5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar […]

Björt ljós – borgarljós

Friðarsúla John Lennon stendur í Viðey og er tendruð á hverju hausti til að minna á kröfuna um alheimsfrið. Aðeins austar í borgarlandinu hefur nú verið komið upp öðrum og […]

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!