Skíðadeild Fram hefur verið í samstarfi með æfingar eldri iðkenda með skíðadeild Breiðabliks og með yngri iðkendur hjá skíðadeild Ármanns. Æfingagjöld hjá skíðadeild Fram endurspegla því æfingagjöld þessara félaga og er því bent á heimasíður þeirra til að fá nánari upplýsingar um þau.
http://www.breidablik.is/skidi
http://www.armenningar.is/armenningar/?D10cID=sportOverview&SportID=46