Tvö ungmennalið FRAM leika til úrslita á laugardag
Tvö FRAMlið, 3.flokkslið kvenna og 4.flokkslið karla, verða í eldlínunni þegar barist verður um Íslandsmeistaratitla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á laugardag. 4.flokkur karla, eldra ár, mætir Selfossi klukkan 14 og […]