Jafntefli gegn Tindastóli á Króknum

FRAM og Tindastóll skildu jöfn, 1-1, í 1.deild kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróki í dag.  FRAM situr eftir þennan leik í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliðum Fylkis […]