Skrautlegt í Safamýrinni

Strákarnir okkar í handboltanum fengu Aftureldingu í heimsókn í Safamýrina í kvöld.  Við höfum átt á brattan að sækja í síðustu leikjum og því spennandi að sjá hvað við myndum […]

Hafþór Þrastar og FRAM sameinast um starfslok

Knattspyrnudeild Fram og Hafþór Þrastarson hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok  Hafþórs. Fram þakkar Hafþóri kærlega fyrir hans framlag og óskar honum alls hins besta í framtíðinni. Knattspyrnudeild FRAM