Taekwondodeild FRAM óskar eftir að ráða þjálfara

Taekwondodeild Fram auglýsir eftir dugmiklum einstaklingi til að sinna starfi yfirþjálfara hjá félaginu. Viðkomandi þjálfari þarf að vera með reynslu, getað verið fyrirmynd iðkenda, vera metnaðarfullur, með hreint sakavottorð og […]