Hlynur Örn valinn í landslið Íslands U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands U21 karla, hefur valið hópinn landsliðshóp Íslanda sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni fyirr EM19 og fara báðir leikirnir fram ytra. Við […]
Fyrsti súpufundur FRAM þennan veturinn verður föstudaginn 29. sept.

Ágætu Framarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, þetta er fjórði veturinn sem við höldum þessum sið. Fyrsti súpufundur vetrarins verður á föstudag 29. sept. Það […]